Fréttir

Tilkynning til íbúa Þorlákshafnar!

Tilkynning til íbúa Þorlákshafnar!

Samkvæmt nýrri lögreglusamþykkt III. kafli 22. gr. er m.a. talað um að "í þéttbýli má ekki leggja vörubifreiðum sem eru 7,5 tonn að leyfðri heildarþyngd eða meira og fólksflutningabifreiðum sem flytja mega 10 farþega eða fleiri, á götum eða almenningsbifreiðastæðum nema þau séu til þess ætluð.
Lesa fréttina Tilkynning til íbúa Þorlákshafnar!
Frá flugeldasýningu Kiwanismanna 2016.

Nýárskveðja!

Sveitarfélagið Ölfus sendir starfsmönnum, íbúum sveitarfélagsins og nærsveitungum bestu óskir um gleðilegt nýtt ár með þakklæti fyrir árið sem er að líða.
Lesa fréttina Nýárskveðja!
Lið Ölfuss sló út Kópavog í Útsvarinu.

Lið Ölfuss sló út Kópavog í Útsvarinu.

Lið Ölfuss stóð sig aldeilis vel föstudaginn 22. desember þegar það sló lið Kópavogs út með látum. Það verður ekki tekið af liðinu okkar að þau mættu glaðlynd og jólaleg í þáttinn og tilbúin í alvöru keppni. Til að gera langa sögu stutta þá gjörsigruðu þau lið Kópavogs með 89 stigum gegn 49. Þetta …
Lesa fréttina Lið Ölfuss sló út Kópavog í Útsvarinu.
Útsvar: Ölfus - Kópavogur, 22. desember.

Útsvar: Ölfus - Kópavogur, 22. desember.

Þá er komið að annarri umferð Útsvarsins og að þessu sinni mætum við ,,nágrönnum" okkar í Kópavogi. Liðið okkar sýndi það og sannaði, í síðustu umferð, að það getur allt og það sem meira er þá eru þau svo skemmtileg.  Það er alveg ofsalega mikill styrkur í að hafa kunnugleg andlit í salnum og því b…
Lesa fréttina Útsvar: Ölfus - Kópavogur, 22. desember.
Nýtt miðakerfi á gámasvæðinu.

Nýtt miðakerfi á gámasvæðinu.

Kæru íbúar Ölfuss. Í kjölfar umræðu sem skapast hefur vegna nýs miðakerfis á gámasvæðinu, sem fyrirhugað er að taka upp frá og með áramótum, tel ég nauðsynlegt að nefna nokkur atriði er snúa að því máli. Rökin fyrir því að taka upp þetta miðakerfi er að minnka kostnað okkar íbúa við gámasvæðið. Þe…
Lesa fréttina Nýtt miðakerfi á gámasvæðinu.
Þorlákshöfn

Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Ölfuss

Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Ölfuss fyrir árið 2018 ásamt þriggja ára áætlun 2019-2012 var samþykkt samhljóða á fundi bæjarstjórnar Ölfuss 14. desember sl.
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Ölfuss
Útsvar: Ölfus - Kópavogur, 22. desember.

Útsvar: Ölfus - Kópavogur, 22. desember.

Útsvar   Nú er ljóst að lið Ölfuss mun mæta Kópavogsbæ í annarri umferð Útsvarsins, 22. desember kl: 20:00. Lið Ölfuss er eins og áður, skipað þeim Árnýju Leifsdóttur, Hannesi Stefánssyni og Magnþóru Kristjánsdóttur. Lið Kópavogs kemur inn sem næst stigahæsta tapliðið eftir viðureign við Fjarðar…
Lesa fréttina Útsvar: Ölfus - Kópavogur, 22. desember.
Jólakósýstund með Söru Blandon í sundlaug Þorlákshafnar.

Jólakósýstund með Söru Blandon í sundlaug Þorlákshafnar.

Sara Blandon, ásamt Árna Frey gítarleikara, ætla að skella sér í úlpurnar og vettlingana og flytja okkur hugljúfa og hátíðlega tónlist í sundlaug Þorlákshafnar, 13.desember kl: 21:00. Á meðan slökum við á í sundlauginni og heitum pottum og njótum stundarinnar.  Það er frítt inná þennan viðburð.
Lesa fréttina Jólakósýstund með Söru Blandon í sundlaug Þorlákshafnar.
Óskað er eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2017

Óskað er eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2017

Óskað er eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2017 Hér með er óskað eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2017. Rétt til að tilnefna til verðlaunanna hafa allir þeir sem tengjast skóla- og menntunarstarfi með einhverjum hætti, sveitarfélög, skólanefndir, foreldrar, kennarar…
Lesa fréttina Óskað er eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2017
Eyrún Hafþórsdóttir félagsráðgjafi

Nýr félagsráðgjafi ráðinn til starfa

Eyrún Hafþórsdóttir hefur verið ráðin í 100% starf félagsráðgjafa hjá Sveitarfélaginu Ölfusi.
Lesa fréttina Nýr félagsráðgjafi ráðinn til starfa