Stækkun almenningssamgöngukerfis Suðurlands
Aukið hefur verið við þjónustu við íbúa á Suðurlandi hvað almenningssamgöngur varðar. Bæst hafa við ferðir á milli Selfoss og Þorlákshafnar auk ferða til Hveragerðis og eru íbúar hvattir til að nýta þessa þjónustu.