Auglýsing um skipulag
Bæjarstjórn samþykkti þann 23. febrúar, eftirtaldar skipulagstillögur í samræmi við 1. málsgrein 41. greinar og 2. málsgrein 36. greinar skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillaga að deiliskipulagi fyrir Krók - hótel
Skipulagstillagan heimilar að byggt verði við núverandi hótel svo hægt sé að fj…
28.02.2023