Fréttir

P3100017

Afreks- og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

 

Markmið sjóðsins er m.a. að veita afreksíþróttafólki í hóp/einstaklingsíþróttum í íþróttafélögum innan Sveitarfélagsins Ölfuss fjárhagslegan styrk til þátttöku í íþróttakeppnum jafnt innanlands sem utan.

Lesa fréttina Afreks- og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss
Það var spennandi að skoða sellóið

Unga fólkið og tónlistin

Það var mikil stemning á bókasafninu á dagskrá af tilefni fjölmenningarvikunnar. Sérstakir gestir safnsins voru yngstu börnin sem nutu lifandi tónlistar og gæddu sér á ljúffengri hollustu.

Lesa fréttina Unga fólkið og tónlistin
Við Strandarkirkju

Góð byrjun á fjölmenningarviku

Sunnudaginn 27. febrúar hófst fjölmenningarvikan með rútuferð um nágrenni Þorlákshafnar. Ferðinni lauk á Bæjarbókasafni Ölfuss þar sem opnuð var ný sýning í Gallerí undir stiganum.

Lesa fréttina Góð byrjun á fjölmenningarviku
Hellisheidarvirkjun

Góður árangur í niðurdælingu

Borun niðurrennslishola hefur gengið prýðilega síðustu vikur.  Bor frá Jarðborunum hefur verið nýttur til verksins.

Lesa fréttina Góður árangur í niðurdælingu
Þjóðahátíð í Þorlákshöfn 2008

Næsta vika verður undirlögð í fjölmenningarverkefnum

Það verður ýmislegt um að vera í næstu viku þegar fjölmenningu verður gert hátt undir höfði í Ölfusi.

Lesa fréttina Næsta vika verður undirlögð í fjölmenningarverkefnum
torfbaer_030310

Konudagur

Konudagur er fyrsti dagur góu samkvæmt fornu íslensku dagatali.  Sagt er að áður fyrr hafi húsfreyjur fagnað góu á sama hátt og bændur fögnuðu fyrsta degi í þorra.
Lesa fréttina Konudagur
Heimsoknsjavar3

Fundur með Sjávarútvegsráðherra

Sjávarútvegsráðherra Jón Bjarnason kom til fundar við sveitarstjórnarmenn og fulltrúa útgerðarmanna í Þorlákshöfn
Lesa fréttina Fundur með Sjávarútvegsráðherra
Hlíðarvatn í Ölfusi

Fréttatilkynning frá stjórn Árbliks

Nú er komið að því að huga að veiðidögum í Hlíðarvatni í sumar. Sama fyrirkomulag á sölu og í fyrra.  Forsala fer fram fimmtudaginn 17. febrúar fyrir félagsmenn og mega félagsmenn þá kaupa 2 stangir en seinni salan fer fram 24. febrúar og þá er fjöldi stanga ótakmarkaður.

Lesa fréttina Fréttatilkynning frá stjórn Árbliks
thor_valur-4_jpg_280x600_q95

Þórsarar spila í Iceland Express á næstu leiktíð

„Svona áfangi hefur mikið að segja fyrir svona lítið bæjarfélag. Þetta gleður klárlega einhverja,“ segir Benedikt Guðmundsson, þjálfari 1. deildar liðs Þórs Þorlákshafnar í körfuboltanum.

Lesa fréttina Þórsarar spila í Iceland Express á næstu leiktíð

Erna Marlen sýnir "Undir stiganum"

Erna sýnir myndsaum og fleira á sýningu í Gallerí undir stiganum
Lesa fréttina Erna Marlen sýnir "Undir stiganum"