Fréttir

Hafnardagar 2013

Til hamingju sjómenn

Sveitarfélagið Ölfus óskar sjómönnum og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Til hamingju sjómenn

Breyting á dagskrá Hafnardaga á laugardagskvöldi

Ákveðið hefur verið að færa kvölddagskrá Hafnardaga inn í íþróttahús vegna veðurs
Lesa fréttina Breyting á dagskrá Hafnardaga á laugardagskvöldi
Ráðhús Ölfuss 2005

Kjörfundur í Sveitarfélaginu Ölfusi

Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninganna 31. maí 2014  verður  í Versölum Hafnarbergi 1 Þorlákshöfn.  Kjörfundur hefst kl. 9:00 og lýkur kl. 22:00 þann dag.
Lesa fréttina Kjörfundur í Sveitarfélaginu Ölfusi
Setning Hafnardaga 2014

Breytingar á dagskrá Hafnardaga

Vegna veðurs, hefur verið ákveðið að færa kvöldskemmtun sem vera átti í skrúðgarði, inn í íþróttahúsið

Lesa fréttina Breytingar á dagskrá Hafnardaga
Höfnin

Breyting á hafnarreglugerð

Vakin er athygli á að gerð hefur verið breyting á 6. gr. hafnarreglugerðar.
Lesa fréttina Breyting á hafnarreglugerð
Hafnardagar 2014

Setning Hafnardaga

Í dag, uppstigningardag, verða Hafnardagar settir formlega í íþróttahúsinu klukkan 14:00
Lesa fréttina Setning Hafnardaga
hafnardagar2

Útvarp Hafnardagar í viðtækinu og á netinu

Þá er hægt að hlusta á Útvarp Hafnardaga, en margir hafa eflaust beðið spenntir eftir því að geta stillt á FM 106,1 og hlustað á heimafólk í beinni.
Lesa fréttina Útvarp Hafnardagar í viðtækinu og á netinu
Dagskrá Hafnardaga verður fjölbreytt og skemmtileg

Dagskrá Hafnardaga verður fjölbreytt og skemmtileg

Í næstu byrja hátíðarhöld í Þorlákshöfn.  Útvarp Hafnardagar hefur útsendingu klukkan átta að morgni mánudags og síðan tekur hver dagskrárliðurinn við af öðrum út alla vikuna
Lesa fréttina Dagskrá Hafnardaga verður fjölbreytt og skemmtileg
Merki Ölfuss

Sjóstökk getur verið hættulegur leikur

Það er algjört frumskilyrði að fullorðnir séu viðstaddir þennan hættulega leik, til að grípa inní ef illa fer.  Foreldrar eru hvattir mjög alvarlega til að ræða við börn sín um þessi mál.

Lesa fréttina Sjóstökk getur verið hættulegur leikur
Rækt 1

Ný tæki í líkamsræktina

Í gær voru sett upp þrjú ný hlaupabretti og ein skíðavél í fysta áfanga á endurnýjun tækja í líkamsræktinni.
Lesa fréttina Ný tæki í líkamsræktina