Fréttir

Lokdagur Sumarlesturs bókasafnsins 2012

Lokadagur Sumarlesturs

Þá er sumarlestri bókasafnsins lokið. 38 krakkar á grunnskólaaldri tóku þátt og aragrúi af miðum bárust í lukkukassann okkar á bókasafninu.
Lesa fréttina Lokadagur Sumarlesturs
b&p-(4)-001

Peysa hönnuð í Ölfusi

Síðastliðið haust kviknaði sú hugmynd hjá Samtökum lista- og handverskfólks í Ölfusi að hanna minjagrip sem væri einkennandi fyrir sveitarfélagið. 

Lesa fréttina Peysa hönnuð í Ölfusi
Ómar Smári Ármannsson leiðsagði um Suðurströndina

Sérlega vel happnuð ferð um Suðurstrandarveg til Grindavíkur

Laugardaginn 23. júní hélt stór hópur áhugasamra ferðalanga með rútu frá Þorlákshöfn til Grindavíkur.

Lesa fréttina Sérlega vel happnuð ferð um Suðurstrandarveg til Grindavíkur
Opnun ferðamiðstöðvar

Skemmtilegt í Þorlákshöfn og Grindavík um helgina

Ýmislegt verður gert af tilefni opnunar Suðurstrandarvegar um helgina.

Lesa fréttina Skemmtilegt í Þorlákshöfn og Grindavík um helgina
Ráðhúsið

Kjörfundur í Sveitarfélaginu Ölfusi

Kjörfundur vegna forsetakosninganna 30. júní 2012  verður  í Versölum Hafnarbergi 1 Þorlákshöfn
Lesa fréttina Kjörfundur í Sveitarfélaginu Ölfusi
Börn í sumarlestri hengdu upp frumsamin og sérvalin ljóð í sundlaug Þorlákshafnar

Börn í sumarlestri fóru í sund

Börnin í sumarlestri bókasafnsins skelltu sér í sund síðastliðinn miðvikudag
Lesa fréttina Börn í sumarlestri fóru í sund
Bæjarstjórarnir ánægðir með Suðurstrandarveginn

Suðurstrandarvegur opnaður formlega við hátíðlega athöfn

Í dag var Suðurstrandarvegur formlega opnaður með hefðbundinni borðaklippingu sem innanríkisráðherra Ögmundur Jónasson sinnti ásamt Hreini Haraldssyni vegamálastjóra.

Lesa fréttina Suðurstrandarvegur opnaður formlega við hátíðlega athöfn
Auglýsing um opnunarhátíð Suðurstrandarvegar

Vígsla Suðurstrandarvegar og skemmtilegar skoðunarferðir

Fimmtudaginn 21. Júní verður vígsluathöfn við Suðurstrandarveg. Af tilefni opnunar bjóða sveitarfélögin Grindavík og Ölfus upp á skoðunarferðir um helgina.

Lesa fréttina Vígsla Suðurstrandarvegar og skemmtilegar skoðunarferðir
fjallkonan1

Vel heppnaður þjóðhátíðardagur í Þorlákshöfn

Í gær var haldið upp á þjóðhátíðardaginn í Þorlákshöfn.

Lesa fréttina Vel heppnaður þjóðhátíðardagur í Þorlákshöfn
Sumarlestur 2012

Ljóða- og smásögudagur á bókasafninu

Börn sem taka þátt í sumarlestrinum komu á bókasafnið í dag þar sem efnt var til skemmtilegrar dagskrár.

Lesa fréttina Ljóða- og smásögudagur á bókasafninu