Fréttir

Merki Ölfuss

Álagning fasteignagjalda 2015

Álagningu fasteignagjalda í Sveitarfélaginu Ölfusi fyrir árið 2015 er nú lokið.

Sami háttur verður við innheimtu gjaldanna og á síðasta ári þ.e.  sveitarfélagið mun ekki senda út álagningarseðla fyrir fasteignagjöldum til einstaklinga yngri en 67 ára.

Lesa fréttina Álagning fasteignagjalda 2015
Sumarlestur 2013

Upplýsingar um dagskrá fyrir ungmenni og börn óskast

Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi og menningarfulltrúi hafa ákveðið að gefa út bækling á vormánuðum, með upplýsingum um allt það sem er í boði fyrir börn og ungmenni í Ölfusinu yfir sumarmánuðina
Lesa fréttina Upplýsingar um dagskrá fyrir ungmenni og börn óskast
Frá nýárstónleikum Lúðrasveitar Þorlákshafnar

Stórglæsilegir nýárstónleikar lúðrasveitarinnar

Síðastliðinn laugardag efndi Lúðrasveit Þorlákshafnar til nýárstónleika í Versölum
Lesa fréttina Stórglæsilegir nýárstónleikar lúðrasveitarinnar
Æfing Lúðrasveitar Þorlákshafnar

Lúðrasveitin loksins aftur með nýárstónleika

Lúðrasveit Þorlákshafnar efnir til stórviðburðar í Þorlákshöfn næstkomandi laugardag, 17. janúar, þegar hún heldur sína rómuðu nýárstónleika.
Lesa fréttina Lúðrasveitin loksins aftur með nýárstónleika

Bókabæirnir austanfjalls boða til fundar

Bókabæirnir austanfjalls boða til fundar þann 17. janúar næstkomandi. Bókabæirnir voru stofnaðir í september 2014 og eru samstarf þriggja sveitafélaga, Árborgar, Hveragerðis og Ölfuss. Viðtökur hafa verið afar jákvæðar og góðar og nokkrir viðburðir hafa þegar verið haldnir í...
Lesa fréttina Bókabæirnir austanfjalls boða til fundar
Merki Ölfuss

Breyting á sorphirðudögum í byrjun janúar 2015

Sorphirða klárast í Þorlákshöfn í dag 7. janúar og í dreifbýlinu 8. janúar.
Lesa fréttina Breyting á sorphirðudögum í byrjun janúar 2015
Hætt við þrettándabrennu

Hætt við þrettándabrennu

Ákveðið hefur verið að hætta við blysför, brennu og flugeldasýningu af tilefni síðasta degi jóla.

Lesa fréttina Hætt við þrettándabrennu
Merki Ölfuss

Tilkynning frá byggingarfulltrúa um gæðastjórnunarkerfi hjá hönnuðum, byggingarstjórum og iðnmeisturum

Samkvæmt lögum um mannvirki nr. 160/2010 eiga allir hönnuðir, byggingarstjórar og iðnmeistarar að vera komnir með gæðastjórnunarkerfi skráð hjá Mannvirkjastofnun frá og með ársbyrjun 2015.

Lesa fréttina Tilkynning frá byggingarfulltrúa um gæðastjórnunarkerfi hjá hönnuðum, byggingarstjórum og iðnmeisturum