Bókasafnið er lokað, mánudaginn 25. nóvember
Ágætu íbúar og viðskiptavinir Bæjarbókasafns Ölfuss,
 
Mánudaginn 25. nóvember verður vinnudagur hjá starfsfólki bókasafnsins, þar sem farið verður í stefnumótunarvinnu og undirbúnar ýmsar breytingar sem miða að bættri þjónustu við viðskiptavini safnsins.
...
			
			
					24.11.2013			
	
		 
							 
 
 
 
 
 
 
 
