Vel sóttir dagmömmumorgnar á bókasafninu
Dagmömmumorgnar bókasafnsins hafa verið vel sóttir í vetur og eru foreldrar sem eru heima meö börnin sín hvattir til að mæta á bókasafnið á miðvikudagsmorgnum.
25.01.2011
Dagmömmumorgnar bókasafnsins hafa verið vel sóttir í vetur og eru foreldrar sem eru heima meö börnin sín hvattir til að mæta á bókasafnið á miðvikudagsmorgnum.
Opnað hefur verið fyrir skráningu í Lífshlaupið 2011 sem hefst 2. febrúar næst komandi og stendur til og með 22. febrúar. Skráning fer fram inná heimasíðu verkefnisins
Willum Þór Þórsson, landsliðsþjálfari í Futsal, tilkynnti í dag hópinn sem tekur þátt í forkeppni Em dagana 21. 24. Janúar.
Hjörtur Már hefur verið að standa sig ákaflega vel í sundinu nú á nýju ári. Kappinn er búinn að setja 6 íslandsmet núna strax í upphafi árs.
Efnt verður til glerlistanámskeiða fyrir börn á vinnustofunni Hendur í höfn. Lista- og menningarsjóður Ölfuss styrkir verkefnið.