Fréttir

Tímamót í  Landsbankanum í Þorlákshöfn

Tímamót í Landsbankanum í Þorlákshöfn

Nú um mánaðarmótin mars / apríl verða tímamót í Landsbankanum í Þorlákshöfn. Ægir E. Hafberg, sem verið hefur útibússtjóri s.l. 20 ár, lætur af störfum, samhliða verður útibúinu breytt í afgreiðslu frá Selfossi.
Lesa fréttina Tímamót í Landsbankanum í Þorlákshöfn
Merki Ölfuss

Auglýsing: Úthlutun íbúðar fyrir aldraða á Egilsbraut 9

Laus er til umsóknar íbúð fyrir aldraða að Egilsbraut 9
Lesa fréttina Auglýsing: Úthlutun íbúðar fyrir aldraða á Egilsbraut 9
Sveitarfélagið gerir samning við Fjölís um ljósritun og hliðstæða eftirgerð

Sveitarfélagið gerir samning við Fjölís um ljósritun og hliðstæða eftirgerð

Sveitarfélagið Ölfuss skrifaði undir samning 1. febrúar síðastliðinn við Fjölís um ljósritun og hliðstæða eftirgerð verka sem höfundaréttar njóta.
Lesa fréttina Sveitarfélagið gerir samning við Fjölís um ljósritun og hliðstæða eftirgerð
Reykjadalur í Ölfusi

Sveitarfélagið Ölfus fær styrk til áframhaldandi uppbyggingar í Reykjadal

Sveitarfélagið Ölfuss fékk í síðustu viku 26.175.000. kr styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða til að bregðast við aðkallandi vandamálum í náttúruvernd og öryggismálum í Reykjadal Ölfusi.
Lesa fréttina Sveitarfélagið Ölfus fær styrk til áframhaldandi uppbyggingar í Reykjadal
Sigrún Theódórsdóttir forstöðumaður heimaþjónustu

Rafbíll í þjónustu Sveitarfélagsins Ölfuss

Um er að ræða bifreið af gerðinni Kia Soul sem notuð verður við heimaþjónustu fyrir aldraða í sveitarfélaginu.
Lesa fréttina Rafbíll í þjónustu Sveitarfélagsins Ölfuss
Hleðslustöð fyrir rafbíla við íþróttamiðstöðina

Hleðslustöð fyrir rafbíla við íþróttamiðstöðina

Búið er að setja upp hleðslustöð fyrir bíla við íþróttamiðstöðina.
Lesa fréttina Hleðslustöð fyrir rafbíla við íþróttamiðstöðina
Merki Sveitarfélagsins Ölfuss

Ágæti gjaldandi

Sveitarfélagið Ölfus mun frá og með 10. mars. n.k. hætta að póstleggja greiðsluseðla til einstaklinga. Þess í stað hefur verið opnuð vefgátt þar sem þeir geta skoðað reikninga yfirlit og greiðslur frá og með 1. janúar 2017.
Lesa fréttina Ágæti gjaldandi
Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

Íþrótta – og æskulýðsnefnd Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir styrki úr Afreks – og styrktarsjóði Sveitarfélagsins Ölfuss.
Lesa fréttina Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss
Tilkynning: Sprengingum lokið á hafnarsvæðinu

Tilkynning: Sprengingum lokið á hafnarsvæðinu

Sprengingin sem var í höfninni fyrr í dag er sú síðasta segja framkvæmdaraðilar. Ef sprengja þarf meira verður látið vita af því með fyrirvara.
Lesa fréttina Tilkynning: Sprengingum lokið á hafnarsvæðinu
Myndir frá Öskudeginum á bókasafninu

Myndir frá Öskudeginum á bókasafninu

Það var mikið líf og fjör á bókasafninu í gær í tilefni Öskudagsins þegar kátir krakkar á öllum aldri komu og sungu fyrir starfsfólk bókasafnsins.
Lesa fréttina Myndir frá Öskudeginum á bókasafninu