Blessuð sé minning Jónasar Ingimundarsonar
Heiðurslistamaður Ölfuss, Jónas Ingimundarson, píanóleikari er látinn, 80 ára að aldri. Jónas er Þorlákshafnarbúum vel kunnur, enda ólst hann hér upp og átti stóran þátt í að byggja upp tónlistarlífið á staðnum. Síðastliðið vor bauð Jónas, í samstarfi við sveitarfélagið, uppá tríótónleika í Þorláksk…
23.04.2025