Sameiginleg vinnustofa starfsmanna í leik- og grunnskóla
Það var flottur hópur starfsmanna úr Grunnskólanum í Þorlákshöfn, Frístundaheimlinu Brosbæ, Leikskólanum Bergheimum og Leikskólanum Hraunheimum sem sátu vinnustofu um foreldrasamskipti og jákvæðan skólabrag í Versölum í gær, fimmtudaginn 21.ág.
Ásta Kristjánsdóttir, þjálfari og ráðgjafi hjá KVAN, s…
22.08.2025