Umhverfisverðlaun Sveitarfélagsins Ölfuss 2025
Umhverfisverðlaun Sveitarfélagsins Ölfuss eru veitt árlega og skiptast á milli verðlauna fyrir fallegustu garða og snyrtilegustu götuna og fyrirtækið í sveitarfélaginu. Árið 2025 voru veitt verðlaun fyrir snyrtilegustu götu og snyrtilegustu fyrirtækin, bæði í Þorlákshöfn og í dreifbýlinu.
Snyrtileg…
26.09.2025