Fréttir

Fjölmargir viðburðir í Þorlákshöfn

Það er ýmislegt á döfinni í Þorlákshöfn í kvöld og um helgina sem fólk ætti ekki að láta framhjá sér fara.

Lesa fréttina Fjölmargir viðburðir í Þorlákshöfn
2012-02-22-004

Öskudagur

Traffík á bæjarskrifstofunum

Lesa fréttina Öskudagur
Japönsk sendinefnd í heimsókn í Hellisheiðarvirkjun

Japanir í skoðunarferð, málverkasýning Þuríðar Sigurðardóttur og fleira skemmtilegt í Hellisheiðarvirkjun

Ýmislegt hefur verið um að vera í Hellisheiðarvirkjun undanfarið. Breskir skólahópar hafa komið í fræðsluferð og fyrir nokkru kom sendinefnd frá Japan til að kynna sér nýtingu jarðhita á Íslandi. Gestir hafa skoðað steinasafn og málverk Þuríðar Sigurðardóttur sem prýða veggi á þriðju hæð hússins.

Lesa fréttina Japanir í skoðunarferð, málverkasýning Þuríðar Sigurðardóttur og fleira skemmtilegt í Hellisheiðarvirkjun
2010-11-10-002

Ný byggingarreglugerð, nr. 112/2012

Um er að ræða heildarendurskoðun byggingarreglugerðar í kjölfar þess að ný lög um mannvirki, nr. 160/2010 voru samþykkt árið 2010. Ýmis nýmæli eru í nýju reglugerðinni, m.a. áhersla á svokallaða algilda hönnun og sjálfbærni í mannvirkjagerð auk fyrirferðarmikilla neytendaverndarákvæða.
Lesa fréttina Ný byggingarreglugerð, nr. 112/2012
straeto

Yfirlýsing frá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga og Strætó bs.

Á síðasta ári hófst vinna við yfirfærslu almenningssamgangna á landsbyggðinni frá ríki til sveitarfélaga.  Markmið yfirfærslunnar er að nýta betur fjárframlög ríkisins til þessara samgangna og stuðla að aukningu og eflingu þeirra

Lesa fréttina Yfirlýsing frá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga og Strætó bs.
P6260005

Málþing um málefni fatlaðs á fólks á Suðurlandi

Stefnumótunarfundur um málefni fatlaðs fólks  á Suðurlandi verður haldinn í sal Karlakórs Selfoss Eyrarvegi 67, föstudaginn 17. febrúar nk.  kl. 10.00 til 14.00 skv.   Fundurinn er opinn notendum, aðstandendum, hagsmunasamtökum, sveitarstjórnarmönnum,starfsmönnum sveitarfélaga og öðru áhugafólki.

Lesa fréttina Málþing um málefni fatlaðs á fólks á Suðurlandi
Dagur leikskólans í Bergheimum 2012

Haldið upp á dag leikskólans í síðustu viku

Kátt var á hjalla í leikskólanum Bergheimum þegar haldið var upp á Dag Leikskólans
Lesa fréttina Haldið upp á dag leikskólans í síðustu viku

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2011/2012

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv. Ákvæðum reglugerðar nr. 1182/2011 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2011/2012

Lesa fréttina Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2011/2012

Íbúakönnun vegna endurskoðunar menningarstefnu Ölfuss

Könnun meðal íbúa Ölfuss vegna endurskoðunar menningarstefnu Ölfuss 2012
A survey for the inhabitants of Ölfus regarding their position towards cultural issues and events offered by the municipality

Lesa fréttina Íbúakönnun vegna endurskoðunar menningarstefnu Ölfuss