Uppskeruhátíð Herjólfshússins verður á laugardaginn
Nú er sumarið senn á enda og því líður að lokun handverksmarkaðarins í Herjólfshúsinu í Þorlákshöfn. Af því tilefni verður efnt til uppskeruhátíðar næstkomandi laugardag.
28. ágú 2014