Fréttir

Bjarni Heiðar Joensen sýnir undir stiganum

Bjarni Heiðar Joensen sýnir undir stiganum

Fimmtudaginn 4. apríl nk. kl. 17:00 verður opnuð sýning í Gallerí undir stiganum
Lesa fréttina Bjarni Heiðar Joensen sýnir undir stiganum
Níu umsækjendur voru um stöðu sviðsstjóra fjármála-, stjórnsýslu og menningarsviðs Ölfuss

Níu umsækjendur voru um stöðu sviðsstjóra fjármála-, stjórnsýslu og menningarsviðs Ölfuss

Alls sóttu 13 aðilar um stöðuna en 4 þeirra drógu umsókn sína til baka áður en til birtingar kom.
Lesa fréttina Níu umsækjendur voru um stöðu sviðsstjóra fjármála-, stjórnsýslu og menningarsviðs Ölfuss

Tilkynning frá Rarik

Rafmagnslaust verður í hluta Selvogsbrautar, Reykjabraut, Oddabraut, Skálholtsbraut, Egilsbraut, Sunnubraut og Mánabraut í Þorlákshöfn þann 29.03.2019 frá kl 00:00 til kl 06:00
Lesa fréttina Tilkynning frá Rarik
Tilkynning frá Vegagerðinni

Tilkynning frá Vegagerðinni

Komandi helgi og líklega frá föstudeginum, verða framkvæmdir við Gljúfursá í Ölfusi, þar sem einbreiðri brú á vegi 374-01 (milli Sogns og Gljúfurs) verður brotin niður og sett stórt ræsi í staðinn. Veginum verður því lokað í kvöld fimmtudag.
Lesa fréttina Tilkynning frá Vegagerðinni
9-an auglýsir eftir sumarstarfsfólki

9-an auglýsir eftir sumarstarfsfólki

Þjónustumiðstöð eldriborgara, 9-an, auglýsir eftir sumarstarfsfólki í fjölbreytt störf.
Lesa fréttina 9-an auglýsir eftir sumarstarfsfólki
Uppbygging við Skíðaskálann í Hveradölum

Uppbygging við Skíðaskálann í Hveradölum

Mat á umhverfisáhrifum - Drög að tillögu að matsáætlun - Íbúafundur
Lesa fréttina Uppbygging við Skíðaskálann í Hveradölum
Styrkir úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða

Styrkir úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða

Sveitarfélagið Ölfus hefur fengið styrki úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða til uppbyggingar og endurbóta á ferðamannastöðum í sveitarfélaginu.
Lesa fréttina Styrkir úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða
Stjórnsýsluúttekt Sveitarfélagsins Ölfuss

Stjórnsýsluúttekt Sveitarfélagsins Ölfuss

Á 265. fundi bæjarstjórnar sem haldinn var í Ráðhúsi Ölfuss, 28. febrúar 2019 var samþykkt að gera breytingu á stjórnsýslu Sveitarfélagsins Ölfuss
Lesa fréttina Stjórnsýsluúttekt Sveitarfélagsins Ölfuss
Innleiðing á Jafnlaunastaðli hafin hjá Sveitarfélaginu Ölfusi

Innleiðing á Jafnlaunastaðli hafin hjá Sveitarfélaginu Ölfusi

Sveitarfélagið Ölfus hefur hafið innleiðingu á Jafnlaunastaðli.
Lesa fréttina Innleiðing á Jafnlaunastaðli hafin hjá Sveitarfélaginu Ölfusi
Sumarstörf hjá Sveitarfélaginu Ölfusi

Sumarstörf hjá Sveitarfélaginu Ölfusi

Eftirfarandi sumarstörf eru laus til umsóknar hjá Sveitarfélaginu Ölfusi:
Lesa fréttina Sumarstörf hjá Sveitarfélaginu Ölfusi