Fréttir

Hafnarframkvæmdir 2015

Hafnarframkvæmdir byrjaðar af krafti

Þá er vinna hafin við fyrsta áfanga hafnarframkvæmda í Þorlákshöfn. Þessi fyrsti áfangi felst í dýpkun hafnarinnar, bæði vegna löngu tímabærrar viðhaldsdýpkunar en líka stofndýpkun.

Lesa fréttina Hafnarframkvæmdir byrjaðar af krafti
nyr skolastjori

Nýr skólastjóri Grunnskólans í Þorlákshöfn

Guðrún Jóhannsdóttir nýr  skólastjóri  Grunnskólans í Þorlákshöfn tók við lyklavöldum að skólanum í dag úr hendi Guðna Péturssonar bæjarritara sveitarfélagsins  en hún hefur verið  ráðin frá 1. ágúst sl.
Lesa fréttina Nýr skólastjóri Grunnskólans í Þorlákshöfn