Fréttir

Aðventudagatal 2017

Aðventudagatal 2017

Í dag mun aðventudagatali sveitarfélagsins vera dreift á heimili í 815. Vegna óviðráðanlega orsaka þá verður því ekki dreift í 816 og fyrirtæki fyrr en eftir helgi. Endilega haldið dagatalinu vel til haga. Hér má nálgast dagatalið.
Lesa fréttina Aðventudagatal 2017
Jólatónleikar með Sigríði Thorlacius og Valdimar

Jólatónleikar með Sigríði Thorlacius og Valdimar

Nú styttist heldur betur í jólagleðina og nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða í tæka tíð.  Þetta eru tónleikar sem enginn má láta framhjá sér fara.  
Lesa fréttina Jólatónleikar með Sigríði Thorlacius og Valdimar
Tendrun jólatrés 1. desember.

Tendrun jólatrés 1. desember.

Jólatré Sveitarfélagsins Ölfuss verður tendrað, við hátíðlega athöfn 1.desember kl. 18:00, á Ráðhústorginu. Kórar Grunnskólans í Þorlákshöfn, ásamt hlóðfæraleikurum, mæta og syngja falleg jólalög með okkur og hver veit nema nokkrir sniðugir jólasveinar mæta á svæðið. Kiwanismenn verða að sjálfsögðu …
Lesa fréttina Tendrun jólatrés 1. desember.
Ókeypis heilsufarsmæling á vegum SÍBS, Samtökum sykursjúkra, Hjartaheils og Samtökum lungnasjúklinga…

Ókeypis heilsufarsmæling á vegum SÍBS, Samtökum sykursjúkra, Hjartaheils og Samtökum lungnasjúklinga.

  SÍBS Líf og heilsa er forvarnaverkefni um heilbrigði og lífsstíl þar sem SÍBS ásamt Samtökum sykursjúkra, Hjartaheill og Samtökum lungnasjúklinga bjóða almenningi ókeypis heilsufarsmælingu í samstarfi við heilbrigðisstofnanir og sveitarfélög. Fagfólk frá heilsugæslunni verður á staðnum og veitir …
Lesa fréttina Ókeypis heilsufarsmæling á vegum SÍBS, Samtökum sykursjúkra, Hjartaheils og Samtökum lungnasjúklinga.
Ölfus hafði betur í grannaslagnum á móti Hvergerðingum í Útsvarinu.

Ölfus hafði betur í grannaslagnum á móti Hvergerðingum í Útsvarinu.

Fyrsta viðureign Ölfusinga í Útsvarinu fór fram í kvöld þegar þeir öttu kappi við Hvergerðinga. Það voru þau Árný Leifsdóttir, Hannes Stefánsson og Magnþóra Kristjánsdóttir sem leiddu lið Ölfuss til sigurs í kvöld með 66 stigum á móti 50 stigum Hvergerðinga. Ölfusingar náðu góðri forystu í upphafi …
Lesa fréttina Ölfus hafði betur í grannaslagnum á móti Hvergerðingum í Útsvarinu.
Auglýsing: Úthlutun íbúðar fyrir aldraða á Egilsbraut 9

Auglýsing: Úthlutun íbúðar fyrir aldraða á Egilsbraut 9

Laus er til umsóknar íbúð fyrir aldraða að Egilsbraut 9 í Þorlákshöfn.
Lesa fréttina Auglýsing: Úthlutun íbúðar fyrir aldraða á Egilsbraut 9
Næst úthlutun lausra lóða og lausar lóðir.

Næst úthlutun lausra lóða og lausar lóðir.

Næsta úthlutun fer fram 11. desember 2017.
Lesa fréttina Næst úthlutun lausra lóða og lausar lóðir.
Reglur vegna snjómoksturs í Þorlákshöfn

Reglur vegna snjómoksturs í Þorlákshöfn

Viðmiðunarreglur snjómoksturs í Þorlákshöfn Snjómokstur á götum (sjá kort):  Reynt verður að haga snjómokstri þannig að fyrst skal „stinga í gegn“ og mynda slóð og ræður þar forgangsröð gatna áður en byrjað er að breikka slóðina. Mokstur hefst á forgangi 1 eða rauðum götum. Í forgangi 1 felst a…
Lesa fréttina Reglur vegna snjómoksturs í Þorlákshöfn
Bókaklúbbur

Bókaklúbbur

Bókaklúbbur á Bæjarbókasafni Ölfuss, þriðjudaginn 28. nóvember kl: 20:00
Lesa fréttina Bókaklúbbur
Ný sameiginleg lögreglusamþykkt fyrir sveitarfélögin í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi.

Ný sameiginleg lögreglusamþykkt fyrir sveitarfélögin í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi.

Ný sameiginleg lögreglusamþykkt fyrir sveitarfélög í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi hefur nú tekið gildi, en í Sveitarfélaginu Ölfusi var engin slík samþykkt í gildi.
Lesa fréttina Ný sameiginleg lögreglusamþykkt fyrir sveitarfélögin í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi.