Auglýsing á skipulagstillögum
Bæjarstjórn Ölfuss samþykkti á 291. fundi sínum þann 27. maí 2021 að auglýsa eftirtaldar skipulagstillögur samkvæmt 31. grein skipulagslaga nr. 123/2010 og 1. málsgrein 41. greinar sömu laga.
Deiliskipulag fyrir nýtt íbúðarhverfi vestan Þorlákshafnar.
Tillagan gerir ráð fyrir íbúðasvæði með fjöl…
01.06.2021