Fréttir

Auglýsing á skipulagstillögum

Auglýsing á skipulagstillögum

Bæjarstjórn Ölfuss samþykkti á 291. fundi sínum þann 27. maí 2021 að auglýsa eftirtaldar skipulagstillögur samkvæmt 31. grein skipulagslaga nr. 123/2010 og 1. málsgrein 41. greinar sömu laga.   Deiliskipulag fyrir nýtt íbúðarhverfi vestan Þorlákshafnar. Tillagan gerir ráð fyrir íbúðasvæði með fjöl…
Lesa fréttina Auglýsing á skipulagstillögum
Rafmagnslaust í Ölfusi

Rafmagnslaust í Ölfusi

Rafmagnslaust verður í Ölfusi frá Vorsabæ, Grásteinn, Ölfusborgir, Gljúfurárholt að Sandhóll 01.06.2021 frá kl 13:00 til kl 15:00 vegna vinnu á háspennu.
Lesa fréttina Rafmagnslaust í Ölfusi
Þorlákskirkja - sjómannadagurinn 6. júní 2021

Þorlákskirkja - sjómannadagurinn 6. júní 2021

Guðsþjónusta kl. 11:00 - Ferming
Lesa fréttina Þorlákskirkja - sjómannadagurinn 6. júní 2021
Rafmagnslaust í Ölfusi

Rafmagnslaust í Ölfusi

Rafmagnslaust verður í Ölfusi, Vorsabæ, Ölfusborgum, Klettagljúfri og að Sandhóll. 26.05.2021 frá kl 13:00 til kl 15:00 vegna vinnu við háspennu
Lesa fréttina Rafmagnslaust í Ölfusi
Forkynning á fjórum skipulagstillögum fyrir umfjöllun sveitarstjórnar

Forkynning á fjórum skipulagstillögum fyrir umfjöllun sveitarstjórnar

Deiliskipulag Lækur II, lóð 3. Lóðin er 5,1 ha rétt ofan við Þorlákshafnarveg. Deiliskipulagið gerir ráð fyrir íbúðarhúsi, vinnustofu, geymslu, hlöðu, gripahúsi, gestahúsi, leikhúsi barna og hænsnakofa, allt í samræmi við ákvæði aðalskipulags. Deiliskipulagstillaga Lækur II lóð 3   Deiliskipulag…
Lesa fréttina Forkynning á fjórum skipulagstillögum fyrir umfjöllun sveitarstjórnar
Sumarstörf fyrir námsmenn 18 ára og eldri - átaksverkefni.

Sumarstörf fyrir námsmenn 18 ára og eldri - átaksverkefni.

FRAMLENGDUR UMSÓKNARFRESTUR
Lesa fréttina Sumarstörf fyrir námsmenn 18 ára og eldri - átaksverkefni.
Auglýsing um útgáfu framkvæmdaleyfis fyrir efnistöku á tveimur stöðum í Sveitarfélaginu Ölfusi

Auglýsing um útgáfu framkvæmdaleyfis fyrir efnistöku á tveimur stöðum í Sveitarfélaginu Ölfusi

Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Ölfuss hefur samþykkt umsókn frá Björgun ehf. um leyfi til efnistöku úr Lambafelli í Ölfusi sem bæjarstjórn Ölfuss hefur svo staðfest. Framkvæmdaleyfið byggir á samþykktu deiliskipulagi og matsgögnum fyrir efnistökuna og tekur til námu merkta E2 í aðalskipulagi Ölfuss…
Lesa fréttina Auglýsing um útgáfu framkvæmdaleyfis fyrir efnistöku á tveimur stöðum í Sveitarfélaginu Ölfusi
Bókasafn 18.05.2021

Bókasafn 18.05.2021

Í dag, þriðjudaginn 18.maí, er bókasafnið opið skemur en vanalega vegna veikinda.  Opið er frá kl. 12-14:30.  
Lesa fréttina Bókasafn 18.05.2021
Gámasvæðið - flutningur - lokað

Gámasvæðið - flutningur - lokað

Gámasvæðið verður lokað miðvikudaginn 12. maí nk. vegna flutninga og verður opnað föstudaginn 14. maí nk. á svæðinu sem sjá má á kortinu hér með.
Lesa fréttina Gámasvæðið - flutningur - lokað
Sundlaugin í Þorlákshöfn

Frá Íþróttamiðstöðinni í Þorlákshöfn

Opið verður á uppstigningardag frá 10-17:00 Lokað frá 8-13:00 föstudaginn 14. maí
Lesa fréttina Frá Íþróttamiðstöðinni í Þorlákshöfn