Fréttir

Sigmar Björgvin Árnason hefur verið ráðinn sem nýr skipulags og byggingarfulltrúi sveitarfélagsins

Sigmar Björgvin Árnason hefur verið ráðinn sem nýr skipulags og byggingarfulltrúi sveitarfélagsins

Á fundi bæjarstjórnar 28. júní sl. var Sigmar Björgvin Árnason ráðinn sem nýr skipulags og byggingarfulltrúi sveitarfélagsins.
Lesa fréttina Sigmar Björgvin Árnason hefur verið ráðinn sem nýr skipulags og byggingarfulltrúi sveitarfélagsins
Sumarafleysing - starfsmaður óskast á Selvogsbraut 1

Sumarafleysing - starfsmaður óskast á Selvogsbraut 1

Starfsmaður óskast til sumarafleysinga á Selvogsbraut 1 Þorlákshöfn
Lesa fréttina Sumarafleysing - starfsmaður óskast á Selvogsbraut 1
9-an auglýsir tímabundna afleysingu í eitt á ár dagdvöl aldraðra

9-an auglýsir tímabundna afleysingu í eitt á ár dagdvöl aldraðra

Óskað er eftir starfsmanni í 90% starf frá og með 1. ágúst 2018
Lesa fréttina 9-an auglýsir tímabundna afleysingu í eitt á ár dagdvöl aldraðra
Perlað af krafti

Perlað af krafti

· Suðurland stefnir á að ná Perlubikarnum · Kraftur og Sunnlendingar perla armbönd á Selfossi 20. júní · Ný armbönd sem eru í fánalitunum
Lesa fréttina Perlað af krafti
ATHUGIÐ! Búið er að færa hátíðardagskrá 17. júní inní íþróttamiðstöð!

ATHUGIÐ! Búið er að færa hátíðardagskrá 17. júní inní íþróttamiðstöð!

Vegna leiðindar veðurs hefur verið ákveðið að færa hátíðardagskrá 17. júní inní íþróttamiðstöðina.  Skrúðganga fer adf stað eins og áður var áætlað frá grunnskólanum og endar uppí íþróttamiðstöð.  Þar taka formleg hátíðarhöld við.
Lesa fréttina ATHUGIÐ! Búið er að færa hátíðardagskrá 17. júní inní íþróttamiðstöð!
Umhverfisráðherra stóð fyrir 1000 plantna gróðursetningu á svæði Þorláksskóga.

Umhverfisráðherra stóð fyrir 1000 plantna gróðursetningu á svæði Þorláksskóga.

Fimmtudagurinn 14. júní er dagur sem vert er að muna hér í Ölfusinu. Það má segja að þá hafi verkefninu Þorláksskógar formlega verið ýtt úr vör, þegar starfsfólk umhverfis-og auðlindaráðuneytisins kom á svæðið til að kolefnisjafna starfsemi ráðuneytisins. Ráðuneytið ákvað að kolefnisjafna næstu tvö …
Lesa fréttina Umhverfisráðherra stóð fyrir 1000 plantna gróðursetningu á svæði Þorláksskóga.
17. júní dagskrá 2018

17. júní dagskrá 2018

Dagskrá fyrir 17. júní hátíðarhöldin er fjölbreytt og skemmtileg í ár. Það er körfuknattleiksdeild Þórs sem sér um hátíðina í ár og einnig kaffisöluna kl. 15:00. Þar munu, ásamt virkilega fallegum og góðum réttum, vera frábær tónlistaratriði til skemmtunar.  Við hvetjum alla til að mæta og taka þát…
Lesa fréttina 17. júní dagskrá 2018
Óvænt mætir fyrsta skemmtiferðaskipið til Þorlákshafnar, fimmtudaginn 14. júní.

Óvænt mætir fyrsta skemmtiferðaskipið til Þorlákshafnar, fimmtudaginn 14. júní.

Kæru íbúar Ölfuss.  Mikil vinna hefur farið í það að fá skemmtiferðaskip til að leggja að í Þorlákshöfn. Skipið sem búið var að bóka í sumar breytti sínum áætlunum og afbókaði og því ekkert annað að gera en að halda áfram að vinna að því að fá bókanir.  Seint í gær var ljóst að skipið Ocean Diamon…
Lesa fréttina Óvænt mætir fyrsta skemmtiferðaskipið til Þorlákshafnar, fimmtudaginn 14. júní.
Staða aðstoðarskólastjóra við Grunnskólann í Þorlákshöfn er laus til umsóknar.

Staða aðstoðarskólastjóra við Grunnskólann í Þorlákshöfn er laus til umsóknar.

Í skólanum eru 230 nemendur í 1. – 10. bekk og við hann starfar hæft og vel menntað starfsfólk. Mikill stöðugleiki hefur verið í starfsmannahaldi sem endurspeglast í einkunnarorðum skólans sem eru: Vinátta, virðing og velgengni. Starfsfólk og nemendur skólans vinna að metnaði að aukinni umhverfisvit…
Lesa fréttina Staða aðstoðarskólastjóra við Grunnskólann í Þorlákshöfn er laus til umsóknar.
Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar verður lokuð á Þjóðhátíðardaginn 17. júní.

Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar verður lokuð á Þjóðhátíðardaginn 17. júní.

Lesa fréttina Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar verður lokuð á Þjóðhátíðardaginn 17. júní.