Fréttir

Band frá Þorlákshöfn í undanúrslitum Músíktilrauna

Músíktilraunir er tónlistarhátíð sem stendur yfir í fimm daga. Ungmenni á aldrinum 13-25 ára geta sótt um þátttöku. Um 40 hljómsveitir spila síðan á undankvöldum og keppa um að komast áfram í úrslitakeppnina. Meðal þeirra sem keppa á undankvöldum þetta...
Lesa fréttina Band frá Þorlákshöfn í undanúrslitum Músíktilrauna

Hjaltalín og lög Jóns Múla á Tónum við hafið

Næstu tónleikar Tóna við hafið verða miðvikudaginn 24. mars. Þá mæta í Þorlákshöfnina tónlistarmenn sem standa upp úr í íslensku tónlistarlífi um þessar mundir ef marka má íslensku tónlistarverðlaunin sem afhent voru síðustu helgi. Það eru hljómsveitin Hjaltalín sem hlaut verðlaun fyrir plötu ársins 2009 og Sigríður Thorlacius ásamt Heiðurspiltum, en Sigríður var valin rödd ársins 2009.

Lesa fréttina Hjaltalín og lög Jóns Múla á Tónum við hafið

Myndir frá gosinu

Margir fylgjast með gosinu í Eyjafjallajökli. Hér í Þorlákshöfn má sjá til gossins í góðu skyggni. Látum við fylgja með myndir sem teknar voru af gónhólnum okkar. (Tvísmellið á myndirnar til að fá þær stórar)....
Lesa fréttina Myndir frá gosinu

Nýr meirihluti í Ölfusi

Meirihlutinn í Ölfusi er fallinn

Lesa fréttina Nýr meirihluti í Ölfusi

Fjör hjá yngsta fólkinu

Í síðustu viku efndu dagmæður í Þorlákshöfn til ávaxtaveislu í Versölum. Tekið var á móti þeim með strumpatónlist, ávaxtahlaðborði og nóg af plássi í stórum salnum. Börnin undu sér mjög vel, léku sér og skelltu sér á sviðið þar sem...
Lesa fréttina Fjör hjá yngsta fólkinu

11. flokkur Þórs/Hamars komnir í úrslitakeppni A- riðils

11. flokkur Þórs/Hamars í körfubolta vann sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins um liðna helgi er 4. umferð fór fram í Njarðvík. Liðin í A riðli 11. flokks hafa verið mjög jöfn í vetur og voru þrjú lið jöfn þegar síðasti leikur...
Lesa fréttina 11. flokkur Þórs/Hamars komnir í úrslitakeppni A- riðils

Þorlákshafnarbúinn Jón Guðni Fjóluson valinn í A landsliðið í knattspyrnu

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing elit. Etiam sem lacus, pulvinar ut, tempus sed, dapibus at, ante. Donec faucibus ipsum sed diam. DLorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing elit. Etiam sem lacus, pulvinar ut, tempus sed, dapibus at, ante. Donec faucibus ipsum sed diam. D

Lesa fréttina Þorlákshafnarbúinn Jón Guðni Fjóluson valinn í A landsliðið í knattspyrnu

Góður árangur í körfuknattleik

Hamar/Þór varð bikarmeistari í unglingaflokki karla í körfuknattleik eftir sigur á Njarðvík 61 – 60. Leikurinn var jafn og spennandi allan leikinn og var sigurinn því sætur.

Lesa fréttina Góður árangur í körfuknattleik