Minni þrýstingur á vatni
Minni þrýstingur á vatni í Búðahverfi og Bergum.
15.12.2011
Sveitarfélagið Ölfus sendir starfsmönnum, íbúum sveitarfélagsins og nærsveitungum bestu óskir um gleðilegt nýtt ár með þakklæti fyrir árið sem er að líða
Frá og með 2. janúar verður hægt að ferðast um Suðurland með strætó, allt frá Reykjavík og austur á Höfn í Hornafirði.
Frá og með 1 janúar 2012 verður ekki lengur um að ræða gjaldfrjálsan fyrsta klukkutímann á leikskólanum Bergheimum. Við það hækkar gjald sem foreldrar þurfa að greiða þrátt fyrir að gjaldskrá leikskólans sé óbreytt milli ára.