Fréttir

Áramótakveðja

Áramótakveðja

Sveitarfélagið Ölfus sendir starfsmönnum, íbúum sveitarfélagsins og nærsveitungum bestu óskir um gleðilegt nýtt ár með þakklæti fyrir árið sem er að líða

Lesa fréttina Áramótakveðja
Straeto

Strætóakstur á Suðurlandi

Frá og með 2. janúar verður hægt að ferðast um Suðurland með strætó, allt frá Reykjavík og austur á Höfn í Hornafirði.

Lesa fréttina Strætóakstur á Suðurlandi
Bergheimar

Breyting á gjaldskrá leikskólagjalda á Bergheimum

Frá og með 1 janúar 2012 verður ekki lengur um að ræða gjaldfrjálsan fyrsta klukkutímann á leikskólanum Bergheimum. Við það hækkar gjald sem foreldrar þurfa að greiða þrátt fyrir að gjaldskrá leikskólans sé óbreytt milli ára.

Lesa fréttina Breyting á gjaldskrá leikskólagjalda á Bergheimum
Blátunnur

Sorphreinsun

Sorp verður hreinsað föstudaginn 30. desember.

Lesa fréttina Sorphreinsun
Jónas Ingimundarson spilar á tónleikum í Þorlákshöfn 2006

Jónas Ingimundarson heldur tónleika

Á síðustu tónleikum Tóna við hafið á árinu 2011, flytja Jónas Ingimundarson píanóleikari, blásarakvartett og söngkonan Auður Gunnarsdóttir sérvalin tónverk eftir Mozart, Beethoven og Schubert
Lesa fréttina Jónas Ingimundarson heldur tónleika
Jólakveðja frá Sveitarfélaginu Ölfusi

Jóla- og nýárskveðja

Sveitarfélagið Ölfus sendir íbúum hugheilar jóla- og nýárskveðjur
Lesa fréttina Jóla- og nýárskveðja
Frá afhendingu umhverfisverðlauna Ferðamálastofu 2011.

Hótel Eldhestar hlutu umhverfisverðlaun Ferðamálstofu 2011

Ferðamálastofu veitt Hótel Eldhestum í Ölfusi umhverfisverðlaunin fyrir markvissa umhverfisstefnu og sjálfbæran rekstur
Lesa fréttina Hótel Eldhestar hlutu umhverfisverðlaun Ferðamálstofu 2011

Minni þrýstingur á vatni

Minni þrýstingur á vatni í Búðahverfi og Bergum.
Lesa fréttina Minni þrýstingur á vatni
Brúðuleiksýning fyrir leikskólabörn 2011

Jólaball leikskólans

Leikskólabörn mættu í dag í Versali í Ráðhúsinu þar sem þau sáu brúðuleiksýningu og dönsuðu í kringum jólatré.
Lesa fréttina Jólaball leikskólans
Davíð Samúelsson og Ólafur Örn Ólafsson við undirritun nýs samnings

Nýr samningur við Markaðsstofu Suðurlands undirritaður

Sveitarfélagið Ölfus og Markaðsstofa Suðurlands hafa gert með sér nýjan samning til þriggja ára.
Lesa fréttina Nýr samningur við Markaðsstofu Suðurlands undirritaður