Fréttir

Hafnardagar 2015

Sýningar, tónleikar og bryggjudagskrá

Framundan er fjölbreytt dagskrá í Þorlákshöfn og það jafnvel þótt Hafnardagar hafi verið fluttir og séu ekki fyrr en í ágúst. En Sjómannadagurinn verður ekki af okkur tekinn og margir koma að því að búa til skemmtilega viðburði í aðrdraganda hátíðar sjómanna.

Lesa fréttina Sýningar, tónleikar og bryggjudagskrá
Rarik

Straumleysi Þorlákshöfn

Straumlaust verður aðfaranótt miðvikudags 1. júní 2016
Lesa fréttina Straumleysi Þorlákshöfn
Ráðhús Ölfuss 2005

Kynningarátak kynnt á íbúafundi

Mánudaginn næsta munu aðilar frá auglýsingastofunni Hvíta húsinu og fulltrúar og starfsmenn Sveitarfélagsins Ölfuss greina frá kynningarverkefni sem hefur verið í undirbúningi um nokkuð skeið.

Lesa fréttina Kynningarátak kynnt á íbúafundi
Opnun heilsustígs 2014

SamEvrópska HREYFIVIKAN ”MOVE WEEK”

Hreyfivikan "MOVE WEEK" fer fram um gjörvalla Evrópu dagana 23.maí – 29.maí 2016. Hreyfivikan ”MOVE WEEK” er hluti af  “The NowWeMove 2012-2020 ” herferð International Sport and Culture Association (ISCA)  sem hefur það að markmiði að kynna kosti þess að taka virkan þátt í hreyfingu og íþróttum til heilsubótar.
Lesa fréttina SamEvrópska HREYFIVIKAN ”MOVE WEEK”
Vörður, skipsstrand við bergið

Fyrsti hluti pílagrímagöngu: Frá Strandarkirkju í Þorlákshöfn

Næstkomandi sunnudag verður fyrsta dagleið í nýrri fimm daga pílagrímagöngu frá Strandarkirkju í Skálholti, gengin. Það er Ferðafélag Íslands sem skipuleggur gönguna ásamt undirbúningsnefnd.

Lesa fréttina Fyrsti hluti pílagrímagöngu: Frá Strandarkirkju í Þorlákshöfn
Flutningur á sitkagreni

Sveitarfélagið fær tré að gjöf

Í gær unnu starfsmenn sveitarfélagsins að trjáflutningi, en eftir símhringingu í vor, samþykkti umhverfisstjóri að taka við stóru Sitkagreni að gjöf. Tréð hafði staðið að Selvogsbraut 13, stórt tré og sérlega fallegt.
Lesa fréttina Sveitarfélagið fær tré að gjöf
Rarik

Afboðað straumleysi í Þorlákshöfn

Straumlaust verður í Þorlákshöfn aðfaranótt fimmtudags 12. maí 2016 frá kl. 00.00 og fram til kl.06:00 vegna vinnu í aðveitustöð.

RARIK Suðurlandi.

Lesa fréttina Afboðað straumleysi í Þorlákshöfn
Umhverfisverðlaun Ölfuss 2016

Umhverfisverðlaun Ölfuss 2016

Umhverfisverðlaun Ölfuss voru veitt í fimmta sinn á Sumardaginn fyrsta, en áður hafa Eldhestar Völlum Ölfusi, Grunnskólinn í Þorlákshöfn, Vatnsverksmiðjan að Hlíðarenda í Ölfusi og Náttúra.is hlotið þau.  
Lesa fréttina Umhverfisverðlaun Ölfuss 2016
Strætó merkið

Fréttatilkynning frá Strætó

Sumaráætlun Strætó hefst á Suðurlandi 15. maí nk.
Lesa fréttina Fréttatilkynning frá Strætó
Aukin flokkun sorps kynnt

Aukin flokkun á sorpi hjá stofnunum

Lengi hefur verið rætt um það meðal starfsmanna og stjórnenda Sveitarfélagsins að þarft væri að fara í aukna flokkun á sorpi.  Bæði leik- og grunnskólinn í Þorlákshöfn hafa stigið skrefið til fulls með góðum árangri.

Lesa fréttina Aukin flokkun á sorpi hjá stofnunum