Fréttir

Laust starf fyrir talmeinafræðing

Laust starf fyrir talmeinafræðing

Staða talmeinafræðings fyrir leik- og grunnskóla í Sveitarfélaginu Ölfus er laust til umsóknar. Um er að ræða 50% stöðu við Grunnskólann í Þorlákshöfn og leikskólann Bergheima. Nemendafjöldi er um 320.
Lesa fréttina Laust starf fyrir talmeinafræðing
Ný Sumarnámskeið

Ný Sumarnámskeið

Fjölbreytt og skemmtileg námskeið fyrir börn og fullorðna
Lesa fréttina Ný Sumarnámskeið
Athugið að bókasafnið opnar kl. 14:00 á morgunn fimmtudag

Athugið að bókasafnið opnar kl. 14:00 á morgunn fimmtudag

Athugið að bókasafnið opnar kl. 14:00 á morgun, fimmtudag, vegna skólaslita í grunnskólanum.
Lesa fréttina Athugið að bókasafnið opnar kl. 14:00 á morgunn fimmtudag
Deiliskipulagslýsing fyrir Egilsbraut 9 og nágrenni

Deiliskipulagslýsing fyrir Egilsbraut 9 og nágrenni

Sveitarfélagið kynnir deiliskipulagslýsingu á framtíðarskipulagi fyrir Egilsbraut 9 og nágrenni. Stuðlað verði að stækkun núverandi íbúðabyggðar með góðum tengslum við miðlæga þjónustu-og útivistarsvæði.
Lesa fréttina Deiliskipulagslýsing fyrir Egilsbraut 9 og nágrenni
Sigurbjörg Eyjólfsdóttir

Hvar er fjallið sem var á myndinni í gær?

Ný sýning opnar í Galleríi undir stiganum fimmtudaginn 6. júní kl. 16:00
Lesa fréttina Hvar er fjallið sem var á myndinni í gær?