Fréttir

Hljómsveit frá Þorlákshöfn keppti í undanúrslitum Músíktilrauna

Þessa dagana stendur yfir hljómsveitakeppnin Músíktilraunir. Þetta er í þrítugasta skipti sem efnt er til Músíktilrauna fyrir unga fólkið. Sunnlendingar og Þorlákshafnarbúar hafa ekki látið sitt eftir liggja og nú líkt og í fyrra tók hljómsveit frá Þorlákshöfn þátt í...
Lesa fréttina Hljómsveit frá Þorlákshöfn keppti í undanúrslitum Músíktilrauna
Anna Greta Ólafsdóttir heilsar Grími Víkingi Þórarinssyni

Undirbúningur afmælishátíðar kominn á skrið

Í vikunni hitti Anna Greta Ólafsdóttir, framkvæmdastjór afmælishátíðar Þorlákshafnar fjölda fólks vegna hugmynda og aðkomu að afmælishátíðinni. 
Lesa fréttina Undirbúningur afmælishátíðar kominn á skrið
íþróttamiðstöð 2005

Íþróttamenn hjá HSK

Á héraðsþinginu á Hellu 12. mars sl. voru 20 íþróttamenn verðlaunaðir úr jafn mörgum greinum
Lesa fréttina Íþróttamenn hjá HSK
Vinateppið afhent á bókasafninu

Vinateppið komið á bókasafnið

Vinateppið sem margir unnu að á fjölmenningarvikunni, hefur verið afhent Bæjarbókasafni Ölfuss til varðveislu.

Lesa fréttina Vinateppið komið á bókasafnið
Öskudagur031

Öskudagur í Þorlákshöfn

Hingað á bæjarskrifstofurnar hefur komið mikill fjöldi barna og ungmenna sem sungið hafa fyrir starfsmenn og fengið prins póló að launum.

Lesa fréttina Öskudagur í Þorlákshöfn
Búningaklædd börn á öskudegi

Börn í búningum á öskudegi

Gaman var í morgun að taka á móti búningaklæddum börnum á dagmömmumorgni bókasafnsins.

Lesa fréttina Börn í búningum á öskudegi
Jonas-Sigurdsson

Jónas átti lag ársins „Hamingjan er hér“.

Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í sautjánda sinn í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi og dreifðust þau á margar hendur.  Lag ársins var kjörið „Hamingjan er hér“ með Jónasi Sigurðssyni, en það lag naut mikilla vinsælda á síðasta ári .

Lesa fréttina Jónas átti lag ársins „Hamingjan er hér“.
Þorsteinn

Erlendur, Emil og Þorsteinn í lokahóp landsliðsins

Búið er að velja lokahópa þeirra yngri landsliða sem keppa á Norðurlandamóti yngri landsliða í byrjun júní en þjálfararnir tilkynntu leikmönnum sínum valið í gær. 

Lesa fréttina Erlendur, Emil og Þorsteinn í lokahóp landsliðsins
karfanr1

Fögnuður í Þorlákshöfn

Í kvöld lauk deildarkeppninni í 1. deild karla þar sem Þór Þorlákshöfn fékk afhentar deildarmeistaratitilinn á heimavelli eftir sigur á Skallagrím í lokaumferðinni.

Lesa fréttina Fögnuður í Þorlákshöfn
Leikskólabörn syngja á ráðhústorgi

Sungið á ráðhústorgi

Fallegur söngur leikskólabarna hljómaði á ráðhústorginu í morgun, en þar sungu börnin lagið Meistari Jakob á ýmsum tungumálum.

Lesa fréttina Sungið á ráðhústorgi