Fréttir

Skólasetning skólaárið 2018 - 2019

Skólasetning skólaárið 2018 - 2019

Grunnskólinn í Þorlákshöfn verður settur í sal skólans miðvikudaginn 22. ágúst næstkomandi.
Lesa fréttina Skólasetning skólaárið 2018 - 2019
Verðlaun veitt á sviði lista- og menningar og umhverfismála

Verðlaun veitt á sviði lista- og menningar og umhverfismála

Verðlaun voru veitt síðustu helgi á sviði lista- og menningar og umhverfismála. Lista- og menningarverðlaun Ölfuss 2018 hlaut tónlistarmaðurinn Jónas Sigurðsson fyrir framlag sitt á sviði lista og menningar til sveitarfélagsins. Umhverfisverðlaun Ölfuss 2018 hlaut Gróðrarstöðin í Kjarri fyrir einstaklega fallegt og snyrtilegt umhverfi.
Lesa fréttina Verðlaun veitt á sviði lista- og menningar og umhverfismála
Tilkynning frá Veitum: Heitavatnslaust miðvikudaginn 15. ágúst

Tilkynning frá Veitum: Heitavatnslaust miðvikudaginn 15. ágúst

Miðvikudaginn 15. ágúst þurfum við að loka fyrir heita vatnið í Þorlákshöfn og Ölfusi. Áætlað er að loka fyrir vatnið klukkan 09:00 og að það verði komið á aftur klukkan 21:00. Lokunin hefur áhrif á alla íbúa og öll fyrirtæki í Þorlákshöfn ásamt íbúa og fyrirtæki milli Þorlákshafnar og borholu Veitna á Bakka. Ef við opnum fyrir vatnið fyrr eða þurfum að hafa lokað lengur þá má finna upplýsingar um það á heimasíðu www.veitur.is á meðan á framkvæmdinni stendur.
Lesa fréttina Tilkynning frá Veitum: Heitavatnslaust miðvikudaginn 15. ágúst
Íþróttamiðstöðin fékk vogir að gjöf

Íþróttamiðstöðin fékk vogir að gjöf

Hannes Sigurðsson og Þórhildur Ólafsdóttir komu færandi hendi fyrir verslunarmannahelgi og gáfu íþróttamiðstöðinni tvær vogir fyrir hönd Hafnarnes/Ver og SB Skilta.
Lesa fréttina Íþróttamiðstöðin fékk vogir að gjöf
Þjónustufulltrúi óskast til starfa á bæjarskrifstofur Ölfuss

Þjónustufulltrúi óskast til starfa á bæjarskrifstofur Ölfuss

Þjónustufulltrúi vinnur við afgreiðslu, almenn skrifstofu- og þjónustustörf og verkefni tengd bókhaldi og skjalavinnslu.
Lesa fréttina Þjónustufulltrúi óskast til starfa á bæjarskrifstofur Ölfuss
Sýningin áhugaverðir staðir í Ölfusi opnuð.

Sýningin áhugaverðir staðir í Ölfusi opnuð.

Opnun sýningarinnar áhugaverðir staðir í Ölfusi, á Selvogsbrautinni, í gær 9. ágúst, fór fram í blíðskapaðar veðri. Sýningin samanstendur af ljósmyndum sem Sveitarfélagið Ölfus hefur fengið leyfi til að nota frá ljósmyndurunum sjálfum og ekki hefði þessi hugmynd gengið upp nema vegna aðstoðar frá fj…
Lesa fréttina Sýningin áhugaverðir staðir í Ölfusi opnuð.
Sveitarfélagið Ölfus fagnar að sjálfsögðu fjölbreytileikanum.

Sveitarfélagið Ölfus fagnar að sjálfsögðu fjölbreytileikanum.

Sveitarfélagið Ölfus greip boltann á lofti eftir að okkur barst áskorun, frá mætum Þorlákshafnarbúa, um að flagga fána fjölbreytileikans. Við þökkum ábendinguna sem ýtti við okkur að drífa í að verða okkur úti um fána. Ekki var annað hægt en að fá nýja bæjastjórann okkar, Elliða Vignisson, til þess …
Lesa fréttina Sveitarfélagið Ölfus fagnar að sjálfsögðu fjölbreytileikanum.
Elliði Vignisson tekinn við störfum sem bæjarstjóri Ölfuss

Elliði Vignisson tekinn við störfum sem bæjarstjóri Ölfuss

Elliði Vignisson tók formlega við störfum sem bæjarstjóri Ölfuss í morgun, fimmtudaginn 9. ágúst.
Lesa fréttina Elliði Vignisson tekinn við störfum sem bæjarstjóri Ölfuss
Glæsilegt Unglingalandsmót UMFÍ að baki

Glæsilegt Unglingalandsmót UMFÍ að baki

Unglingalandsmót UMFÍ var haldið hér í Þorlákshöfn dagana 3.-5. ágúst. Rigning og rok var á föstudeginum en svo tók við rjómablíða á laugardeginum og sunnudeginum. Keppt var í ýmsum greinum s.s. fótbolta, strandblaki, kökuskreytingum, stafsetningu, bogfimi, sandkastalagerð o.fl. Það voru rúmlega 1300 keppendur á aldrinum 11 – 18 ára sem tóku þátt en um 8000 manns voru í bænum á meðan mótinu stóð.
Lesa fréttina Glæsilegt Unglingalandsmót UMFÍ að baki
Fyrsti dagur Unglingalandsmótsins í dag

Fyrsti dagur Unglingalandsmótsins í dag

Nú er fyrsti dagur Unglingalandsmóts UMFÍ í Þorlákshöfn. Á þessum fyrsta degi mætir fólk í bæinn og kemur sér fyrir á tjaldsvæðinu. Við bendum á að þátttakendur og forráðamenn þeirra þurfa að ná í mótsgögn í þjónustumiðstöð Unglingalandsmótsins (ULM) á svæðinu.
Lesa fréttina Fyrsti dagur Unglingalandsmótsins í dag