Fréttir

Nýjar úthlutunarreglur lóða

Nýjar úthlutunarreglur lóða

Bæjarráð samþykkti á fundi í morgun með fullnaðarafgreiðslu nýjar úthlutunarreglur Sveitarfélagsins Ölfuss.
Lesa fréttina Nýjar úthlutunarreglur lóða
Kubbur með hagstæðasta tilboðið í sorphirðu

Kubbur með hagstæðasta tilboðið í sorphirðu

Í dag, fimmtudaginn 14.febrúar 2019, voru opnuð tilboð í verkið „Sorphirða í Ölfusi 2019 – 2024“
Lesa fréttina Kubbur með hagstæðasta tilboðið í sorphirðu
Reitur sem rúma á þrjú fjölbýli sést skyggður með gulu. Hann afmarkast við gatnamót Selvogsbrautar o…

Lóðir í miðbæ Þorlákshafnar

Vegna mikils áhuga á uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Ölfusi, sér í lagi Þorlákshöfn, vill sveitarfélagið auglýsa til umsókna fjölbýlishúsalóðir í miðbæ Þorlákshafnar.
Lesa fréttina Lóðir í miðbæ Þorlákshafnar
Tilkynning frá Gámaþjónustunni

Tilkynning frá Gámaþjónustunni

Vegna bilunar hafa orðið tafir á losun sorps en það er í vinnslu.
Lesa fréttina Tilkynning frá Gámaþjónustunni
Framkvæmdarleyfi vegna borunar og efnistöku.

Framkvæmdarleyfi vegna borunar og efnistöku.

Sveitarfélagið hefur afgreitt tvö framkvæmdarleyfi þann 6. febrúar 2019.
Lesa fréttina Framkvæmdarleyfi vegna borunar og efnistöku.
Haldið upp á dag leikskólans á leikskólanum Bergheimum

Haldið upp á dag leikskólans á leikskólanum Bergheimum

Í gær, 6. febrúar var dagur leikskólans og í tilefni hans var boðið upp á pönnukökur á leikskólanum Bergheimum og haldið ball með diskóljósum fyrir alla á leikskólanum.
Lesa fréttina Haldið upp á dag leikskólans á leikskólanum Bergheimum
Auglýsing á deiliskipulagi fyrir Hvamm og Borgargerði

Auglýsing á deiliskipulagi fyrir Hvamm og Borgargerði

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Ölfuss samþykkti 31. janúar 2019 að auglýsinga tillögu að deiliskipulagi og umhverfisáhrifum fyrir land Borgargerðis og tillögu að deiliskipulagi og umhverfisáhrifum fyrir námur í landi Hvamms í Ölfusi.
Lesa fréttina Auglýsing á deiliskipulagi fyrir Hvamm og Borgargerði
Uppgræðslusjóður Ölfuss

Uppgræðslusjóður Ölfuss

Auglýsing um styrki til landbótaverkefna 2019
Lesa fréttina Uppgræðslusjóður Ölfuss
Álagning fasteignagjalda 2019

Álagning fasteignagjalda 2019

Álagningu fasteignagjalda í Sveitarfélaginu Ölfusi fyrir árið 2019 er nú lokið.
Lesa fréttina Álagning fasteignagjalda 2019
Viltu vera ON í sumar?

Viltu vera ON í sumar?

Orka Náttúrunnar leitar að jákvæðum og framtakssömum háskólanemum, iðnnemum, nemum í framhaldsskóla og skapandi greinum í fjölbreytt sumarstörf á orkumiklum og skemmtilegum vinnustað.
Lesa fréttina Viltu vera ON í sumar?