Fréttir

Styrkveitingar úr lista og menningarsjóði Ölfuss 2025

Styrkveitingar úr lista og menningarsjóði Ölfuss 2025

Á fundi bæjarráðs Ölfuss í morgun, 4. desember 2025, var gengið frá úthlutun úr Lista- og menningarsjóði sveitarfélagsins. Alls bárust fimm umsóknir að upphæð 2.900.000 króna, en til úthlutunar voru 1.385.000 krónur. Þrjú spennandi verkefni hlutu styrk að þessu sinni, öll í samræmi við reglur sjóð…
Lesa fréttina Styrkveitingar úr lista og menningarsjóði Ölfuss 2025
Íþróttafólk (eða aðstandendur) sem fengu viðurkenningar fyrir framúrskarandi árangur 2024

Íþróttamaður ársins 2025 - tilnefningar óskast

Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir tilnefningum til Íþróttamanns ársins 2025.Viðurkenningar verða veittar fyrir framúrskarandi árangur á íþróttasviðinu, svo sem landsliðssæti, Íslands- og bikarmeistaratitla og alþjóðlegra afreka. Íþrótta- og tómstundanefnd óskar eftir tilnefningum frá íþróttafélögu…
Lesa fréttina Íþróttamaður ársins 2025 - tilnefningar óskast
Auglýsing um skipulag

Auglýsing um skipulag

Eftirtaldar skipulagstillögur eru auglýstar skv. 31. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillögurnar eru til umsagnar í skipulagsgátt og er hverjum þeim aðila sem telur sig eiga hagsmuna að gæta gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar þar.   Hafnarsvæði H3 og samfélagsþjónustusvæði…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulag
Árétting vegna umsókna og úthlutunar lóða í Þorlákshöfn

Árétting vegna umsókna og úthlutunar lóða í Þorlákshöfn

Til að skýra reglur um umsóknir um lóðir vill sveitarfélagið árétta eftirfarandi: Í reglum segir að „heimilt sé að sækja um eina lóð og aðra til vara“. Þetta á við um hverja umsókn, en ekki um heildarfjölda umsókna frá sama aðila.Því er heimilt fyrir hvern aðila að senda inn fleiri en eina umsókn, …
Lesa fréttina Árétting vegna umsókna og úthlutunar lóða í Þorlákshöfn
Strætó - breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna 1. janúar 2026

Strætó - breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna 1. janúar 2026

Strætó - breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna 1. janúar 2026
Lesa fréttina Strætó - breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna 1. janúar 2026
Barnakór grunnskólans söng falleg jólalög

Gleðileg byrjun á aðventu í Ölfusi

Það var mikið um dýrðir á fyrsta sunnudegi í aðventu í Þorlákshöfn. Þorlákskirkja var þétt setin í fallegri aðventuhátíð um miðjan daginn. Þar nutu kirkjugestir tónlistar frá kór Þorláks- og Hjallasóknar, Söngfélagi Þorlákshafnar, Barnakór Grunnskóla Þorlákshafnar og Lúðrasveit Tónlistarskóla Árnesi…
Lesa fréttina Gleðileg byrjun á aðventu í Ölfusi
Auglýsing vegna útboðs - Þorlákshöfn - Hreinsistöð

Auglýsing vegna útboðs - Þorlákshöfn - Hreinsistöð

Auglýsing vegna útboðs - Þorlákshöfn - Hreinsistöð
Lesa fréttina Auglýsing vegna útboðs - Þorlákshöfn - Hreinsistöð
Opnað verður fyrir umsóknir um lóðaúthlutun á morgun 28. nóvember

Opnað verður fyrir umsóknir um lóðaúthlutun á morgun 28. nóvember

Hægt er að skoða þær lóðir sem eru lausar til úthlutunar á kortasjá Ölfus https://www.map.is/olfus/# Athugið að umsóknir sem berast eftir lok umsóknarfrests eru ekki gildar. Umsóknarfrestur er til klukkan 11:00 (fyrir hádegi), sunnudaginn 7. desember. Aðeins er tekið við umsóknum í gegnum íbúagátt …
Lesa fréttina Opnað verður fyrir umsóknir um lóðaúthlutun á morgun 28. nóvember
Íbúar geta nálgast sand til hálkuvarna

Íbúar geta nálgast sand til hálkuvarna

Íbúar geta nálgast sand til hálkuvarna
Lesa fréttina Íbúar geta nálgast sand til hálkuvarna
Lokun sundlaugar 28.nóv.

Lokun sundlaugar 28.nóv.

Lokun sundlaugar
Lesa fréttina Lokun sundlaugar 28.nóv.