Styrkveitingar úr lista og menningarsjóði Ölfuss 2025
Á fundi bæjarráðs Ölfuss í morgun, 4. desember 2025, var gengið frá úthlutun úr Lista- og menningarsjóði sveitarfélagsins. Alls bárust fimm umsóknir að upphæð 2.900.000 króna, en til úthlutunar voru 1.385.000 krónur. Þrjú spennandi verkefni hlutu styrk að þessu sinni, öll í samræmi við reglur sjóð…
04.12.2025