Aðventudagatal Ölfuss - veist þú um viðburð ?
Eftir velheppnaða skammdegishátíð er undirbúningur fyrir jólahátíðina hafinn. Skrúðgarðurinn er fallega upplýstur og má sjá íbúa huga að uppsetningu jólaljósa og -skreytinga. Fyrirhugað er að gefa út aðventudagatal Ölfuss eins og síðustu ár en þar má finna yfirlit yfir helstu viðburði, leiki og sýn…
11.11.2025