Fréttir

For­seti Íslands, Guðni Th. Jó­hann­es­son, og Magnes Magnús­dótt­ir við verðlauna­af­hend­ing­una. …

Umhverfisverðlaun Ölfuss 2017

Umhverfisverðlaun Ölfuss 2017 voru afhent í gær, Sumardaginn fyrsta við hátíðlega athöfn í Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi. Magnea Magnúsdóttir, umhverfis- og landgræðslustjóri Orku Náttúrunnar hlaut Um­hverf­is­verðlaun Ölfuss 2017 fyr­ir brautryðjenda­verk­efni við upp­græðslu á Hell­is­heiði.
Lesa fréttina Umhverfisverðlaun Ölfuss 2017
Sumardagurinn fyrsti í Garðyrkjuskólanum 2017

Sumardagurinn fyrsti í Garðyrkjuskólanum 2017

Það er nemendum og starfsfólki Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi, sönn ánægja að bjóða þér/ykkur í opið hús á sumardaginn fyrsta.
Lesa fréttina Sumardagurinn fyrsti í Garðyrkjuskólanum 2017
Nýtt hundagerði

Nýtt hundagerði

Nýtt hundagerði hefur verið tekið í notkun í Þorlákshöfn.
Lesa fréttina Nýtt hundagerði
Myndasafn af komu Mykines í fyrsta sinn til Þorlákshafnar

Myndasafn af komu Mykines í fyrsta sinn til Þorlákshafnar

Mykines, vöruflutningaferja Smyril Line Cargo kom til Þorlákshafnar í fyrsta sinn föstudaginn 7. apríl síðastliðinn. Starfsmaður sveitarfélagsins var á staðnum til að taka nokkrar myndir þegar skipið sigldi inn í höfnina.
Lesa fréttina Myndasafn af komu Mykines í fyrsta sinn til Þorlákshafnar
Bókabæir Austanfjalls gefa sveitarfélaginu gjöf

Bókabæir Austanfjalls gefa sveitarfélaginu gjöf

Bókabæir Austanfjalls færðu sveitarfélaginu bókakoll að gjöf.
Lesa fréttina Bókabæir Austanfjalls gefa sveitarfélaginu gjöf
Jómfrúarferð Mykines föstudaginn 7. apríl 2017

Jómfrúarferð Mykines föstudaginn 7. apríl 2017

Vöruflutningaferjan Mykines sem Smyril Line Cargo rekur kemur til Þorlákshafnar í fyrsta sinn föstudaginn 7. apríl næstkomandi.
Lesa fréttina Jómfrúarferð Mykines föstudaginn 7. apríl 2017
Opnunartími Íþróttamiðstöðvarinnar um páskana

Opnunartími Íþróttamiðstöðvarinnar um páskana

Breyttur opnunartími verður um páskana í Íþróttamiðstöðinni
Lesa fréttina Opnunartími Íþróttamiðstöðvarinnar um páskana
Könnun vegna sameiningar sveitarfélaga í Árnessýslu

Könnun vegna sameiningar sveitarfélaga í Árnessýslu

Nú stendur yfir könnun á kostum og göllum mögulegrar sameiningar allra sveitarfélaganna í Árnessýslu. Það er gert með sviðsmyndavinnu þar sem leitast er við að horfa til framtíðar og rýna hvernig samfélag íbúa og atvinnulífs í Árnessýslu geti þróast í framtíðinni og ekki síður með tilliti til þeirra skyldna og krafna sem gerðar verða til sveitarfélaga.
Lesa fréttina Könnun vegna sameiningar sveitarfélaga í Árnessýslu
Tímamót í  Landsbankanum í Þorlákshöfn

Tímamót í Landsbankanum í Þorlákshöfn

Nú um mánaðarmótin mars / apríl verða tímamót í Landsbankanum í Þorlákshöfn. Ægir E. Hafberg, sem verið hefur útibússtjóri s.l. 20 ár, lætur af störfum, samhliða verður útibúinu breytt í afgreiðslu frá Selfossi.
Lesa fréttina Tímamót í Landsbankanum í Þorlákshöfn
Merki Ölfuss

Auglýsing: Úthlutun íbúðar fyrir aldraða á Egilsbraut 9

Laus er til umsóknar íbúð fyrir aldraða að Egilsbraut 9
Lesa fréttina Auglýsing: Úthlutun íbúðar fyrir aldraða á Egilsbraut 9