Líf og fjör á Hamingjunni við hafið
Það vantaði ekkert upp á fjörið og gleðina á fjölskylduhátíð okkar Ölfusinga, Hamingjunni við hafið, sem haldin var um liðna helgi í blíðskaparveðri. Hátíðin fór einstaklega vel fram og var vel sótt af heimafólki, fráfluttum Ölfusingum og öðrum góðum gestum.
Dagskráin var glæsileg og var gestum …
11.08.2025