Troðfull kirkja á útgáfutónleikum
Það var tárfellt, hrópað og mikið klappað á fyrri útgáfutónleikum Tóna og Trix sem fram fóru í Þorlákskirkju í gær, sunnudaginn 31. maí. Diskurinn sem hópurinn er að gefa út, er kominn til landsins og gefa tónleikarnir fyrirheit um gott efni.