Fréttir

Ársreikningur Sveitarfélagsins Ölfuss 2017

Ársreikningur Sveitarfélagsins Ölfuss 2017

Ársreikningur Sveitarfélagsins Ölfuss fyrir árið 2017 var samþykktur á fundi bæjarstjórnar þann 27. apríl 2018.
Lesa fréttina Ársreikningur Sveitarfélagsins Ölfuss 2017
ÚRSLIT Í ÚTSVARI STAÐREYND!

ÚRSLIT Í ÚTSVARI STAÐREYND!

Það er ekki annað hægt að segja en að snillingarnir þrír úr Ölfusinu, þau Árný, Hannes og Magnþóra, kunni að búa til skemmtilegt sjónvarpsefni! Tveir þættir í röð hjá þeim þar sem allt er undir í lokin. Ölfusingar drógust á móti liði Fljótsdalshéraðs í undanúrslitum og hafa sumir haft orð á því að þ…
Lesa fréttina ÚRSLIT Í ÚTSVARI STAÐREYND!
Vinnuskóli Ölfuss

Vinnuskóli Ölfuss

Skráning í vinnuskóla Ölfuss er hafin!
Lesa fréttina Vinnuskóli Ölfuss
Garðlönd

Garðlönd

Garðlöndin verða starfrækt í sumar á sama stað og í fyrra, sunnan við Finnsbúð / norðan við íþróttavellina
Lesa fréttina Garðlönd
Vorið er komið

Vorið er komið

Nýr götusópur sveitarfélagsins.
Lesa fréttina Vorið er komið
Auglýsing um framboðslista í Sveitarfélaginu Ölfusi

Auglýsing um framboðslista í Sveitarfélaginu Ölfusi

Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninganna sem fram fara þann 26. mai 2018 rennur út kl. 12:00 á hádegi laugardaginn 5. maí 2018 og skulu framboðslistar hafa borist kjörstjórn fyrir þann tíma.
Lesa fréttina Auglýsing um framboðslista í Sveitarfélaginu Ölfusi
Undanúrslit Útsvarsins á föstudaginn 27. apríl!

Undanúrslit Útsvarsins á föstudaginn 27. apríl!

Þá er komið að því... Ölfus er í fyrsta skiptið í undanúrslitum í Útsvarinu...
Lesa fréttina Undanúrslit Útsvarsins á föstudaginn 27. apríl!
Íbúar í Básahrauni, Eyjahrauni , Norðurbyggð og Sambyggð athugið!

Íbúar í Básahrauni, Eyjahrauni , Norðurbyggð og Sambyggð athugið!

Vegna tengingar verður lokað fyrir vatnið þriðjudaginn 24. april frá kl: 16:30 og fram eftir degi.
Lesa fréttina Íbúar í Básahrauni, Eyjahrauni , Norðurbyggð og Sambyggð athugið!
Merki Sveitarfélagsins Ölfuss

Vorhreinsun í Þorlákshöfn

Byrjað verður að sópa götur í Þorlákshöfn mánudaginn 23. apríl nk. Vinsamlegast leggið ekki bifreiðum, hjólhýsum, tjaldvögnum, kerrum o.fl. í götunni á þeim tíma.
Lesa fréttina Vorhreinsun í Þorlákshöfn
Þorláksskógar skjóta rótum

Þorláksskógar skjóta rótum

Mánudaginn 16. apríl var haldinn íbúafundur vegna Þorláksskóga. Á fundinum kynntu Sveitarfélagið Ölfus, Landgræðslan og Skógræktin verkefnið sem byggir á samningi þeirra á milli. Meðal framsögumanna var Þorlákshafnarbúinn Edda Laufey Pálsdóttir sem sagði skemmtilega frá því hvernig var að búa við sa…
Lesa fréttina Þorláksskógar skjóta rótum