Fréttir

Áramótabrenna og flugeldasýning

Áramótabrenna og flugeldasýning

Áramótabrenna og flugeldasýning verða á sínum stað við enda Óseyrarbrautar á Gamlársdag kl.17:00. Sveitarfélagið hvetur íbúa til að virða sóttvarnir, halda fjarlægð og forðast hópamyndanir og jafnvel njóta bara úr bílum sínum ef hægt er.  Gleðilegt ár!
Lesa fréttina Áramótabrenna og flugeldasýning
Þorláksmessutónleikar Jónasar Sig í boði Sveitarfélagsins Ölfuss

Þorláksmessutónleikar Jónasar Sig í boði Sveitarfélagsins Ölfuss

Við minnum á Þorláksmessutónleika Jónasar Sig í beinni útsendingu á RÚV 2 kl. 21:00 í boði Sveitarfélagsins Ölfuss. Þetta er síðasti dagskrárliðurinn í hátíðarhöldunum í tilefni af 70 ára afmæli Þorlákshafnar.   Njótið kæru íbúar og landsmenn allir!!   …
Lesa fréttina Þorláksmessutónleikar Jónasar Sig í boði Sveitarfélagsins Ölfuss
Opnunartími Bæjarbókasafns Ölfuss um jól og áramót

Opnunartími Bæjarbókasafns Ölfuss um jól og áramót

Bæjarbókasafn Ölfuss verður lokað á Þorláksmessu og aðfangadag. Við óskum gestum okkar gleðilegra jóla og minnum á að opið er á milli jóla og nýárs eins og venjulega. Jólabókakveðjur!!
Lesa fréttina Opnunartími Bæjarbókasafns Ölfuss um jól og áramót
Opnunartími Íþróttamiðstöðvarinnar um hátíðarnar

Opnunartími Íþróttamiðstöðvarinnar um hátíðarnar

Lesa fréttina Opnunartími Íþróttamiðstöðvarinnar um hátíðarnar
Gámasvæðið í Þorlákshöfn

Gámasvæðið í Þorlákshöfn

Opnunartími gámasvæðisins yfir jól og áramót:
Lesa fréttina Gámasvæðið í Þorlákshöfn
Auglýsing á deiliskipulagstillögu

Auglýsing á deiliskipulagstillögu

Eftirfarandi skipulagstillaga var samþykkt til auglýsingar í samræmi við 1. málsgrein 41. greinar skipulagslaga nr. 123/2010 af bæjarstjórn Ölfuss á 297. fundi hennar þann 16.12. síðastliðinn.   Deiliskipulag fyrir Laxabraut 11 í Þorlákshöfn Verkfræðistofan Efla ehf. hefur unnið deiliskipulagstil…
Lesa fréttina Auglýsing á deiliskipulagstillögu
Sveitarfélagið Ölfus býður upp á beina útsendingu frá Þorláksmessutónleikum Jónasar Sig

Sveitarfélagið Ölfus býður upp á beina útsendingu frá Þorláksmessutónleikum Jónasar Sig

Í tilefni af 70 ára afmæli Þorlákshafnar býður Sveitarfélagið Ölfus íbúum og öðrum landsmönnum upp á beina útsendingu frá Þorláksmessutónleikum Jónasar Sig í Gamla bíó. Með framtakinu vill Sveitarfélagið þakka íbúum og velgjörðarfólki um land allt þann kraft og samhug sem á stuttum tíma hefur orðið …
Lesa fréttina Sveitarfélagið Ölfus býður upp á beina útsendingu frá Þorláksmessutónleikum Jónasar Sig
Bókagjöf til allra nemenda í 8. - 10. bekk

Bókagjöf til allra nemenda í 8. - 10. bekk

Við í skólanum þökkum kærlega fyrir þessa höfðinglegu jólagjöf frá fjölskyldunni í Hafnarnesi Veri. Við vitum að bókin mun gagnast okkar nemendum vel.
Lesa fréttina Bókagjöf til allra nemenda í 8. - 10. bekk
Auglýsing um forkynningu á deiliskipulagstillögu

Auglýsing um forkynningu á deiliskipulagstillögu

Eftirfarandi skipulagstillaga verður til forkynningar á bæjarskrifstofu Ölfuss fyrir umfjöllun í bæjarstjórn Ölfuss í samræmi við 3. málsgrein 40. greinar skipulagslaga nr. 123/2010.   Deiliskipulag fyrir Laxabraut 11 í Þorlákshöfn Efla ehf. hefur unnið deiliskipulagstillögu fyrir Laxabraut 11. T…
Lesa fréttina Auglýsing um forkynningu á deiliskipulagstillögu
Hraðatakmarkandi þrenging við gangbrautina í Sambyggð

Hraðatakmarkandi þrenging við gangbrautina í Sambyggð

Búið er að setja upp hraðatakmarkandi þrengingu við gangbrautina í Sambyggð.
Lesa fréttina Hraðatakmarkandi þrenging við gangbrautina í Sambyggð