Kynning á tillögu að nýju aðalskipulagi
Tillaga að nýju aðalskipulagi fyrir sveitarfélagið Ölfus verður til kynningar á bæjarskrifstofu Ölfuss frá frá 1. til 15. desember fyrir meðhöndlun í bæjarstjórn í samræmi við 2. málsgrein 30. greinar skipulagslaga.
Einnig verður haldinn opinn kynningarfundur í Versölum, Hafnarbergi 1, Þorlákshöfn,…
01.12.2021