Fréttir

Ráðhús Ölfuss 2006

Viðurkenning fyrir fegursta garðinn í Sveitarfélaginu Ölfusi árið 2011

Sveitarfélagið Ölfus hyggst veita viðurkenningar fyrir fegursta garðinn í sveitarfélaginu í ágúst nk.  Óskað er eftir tilnefningum frá íbúum.
Lesa fréttina Viðurkenning fyrir fegursta garðinn í Sveitarfélaginu Ölfusi árið 2011
Örnefnakort af Selvoginum eftir Ómar Smára Ármannsson

Nýtt örnefnaskilti afhjúpað við Strandarkirkju

Nýtt örnefnaskilti afhjúpað við Strandarkirkju

Lesa fréttina Nýtt örnefnaskilti afhjúpað við Strandarkirkju
Skólalúðrasveitin á ferðalagi í Gautaborg

Ferð Skólalúðrasveitarinnar til Gautaborgar júní 2011

Skólalúðrasveitin hélt fyrir stuttu til Gautaborgar, þar sem börnin tóku þátt í tónlistarhátíð auk þess að njóta ferðarinnar.

Lesa fréttina Ferð Skólalúðrasveitarinnar til Gautaborgar júní 2011
Liðið á smábæjarleikunum 2011

Iðkendur Ægis til fyrirmyndar á Smábæjarleikunum

  Helgina 18. – 19. júní tóku 7. og 6. flokkur Ægis þátt í Smábæjarleikunum á Blönduósi.  Krakkarnir stóðu sig frábærlega eins og von var á en einnig voru þau til fyrirmyndar í framkomu innan vallar sem utan...
Lesa fréttina Iðkendur Ægis til fyrirmyndar á Smábæjarleikunum
Sveinbjörn Jón Ásgrímsson við fótboltagolfvöllinn

Nýr og spennandi fótboltagolfvöllur fyrir alla fjölskylduna

Fótboltagolfvöllur hefur verið opnaður í Þorlákshöfn, fyrsti sinnar tegundar á landinu.
Lesa fréttina Nýr og spennandi fótboltagolfvöllur fyrir alla fjölskylduna