Kjöraðstæður fyrir fiskeldi í Ölfusinu
Um miðjan ágúst gaf Matvælastofnun út lista yfir fiskeldisstöðvar á Suðurlandi, en þar kemur fram að framleiðsla á bleikjueldi hefur aukist umtalsvert síðastliðin fjögur ár.
06.10.2014
Fyrstu helgina í nóvember stendur sunnlendingum og gestum þeirra margt til boða á svæðinu frá Selvogi í vestri til Hornafjarðar í austri, upp til sveita, niður að sjó og í Vestmannaeyjum en þá verður í sjöunda skipti efnt til Safnahelgar á Suðurlandi
Í dag kom til Þorlákshafnar eitt stærsta skip sem komið hefur til Þorlákshafnar
Sveitarfélagið Ölfus keppir í fyrsta skipti í Útsvari þetta árið
Á undanförnum vikum hefur loftmengandi gasefnið brennisteinsdíoxíð SO2 borist frá eldstöð í Holuhrauni norðan Vatnajökuls til íbúa í mörgum sveitarfélögum og hefur styrkur efnisins stundum verið svo mikill að mælt er með mjög afgerandi varnaraðgerðum, svo sem að halda sig innandyra, loka öllum gluggum, hækka hitastig innanhús o.þ.h.