Fréttir

Lengri opnunartími í bókasafninu

Lengri opnunartími í bókasafninu

Við lengjum opnunartíma bókasafnsins!Frá og með deginum í dag er opnunartími eftirfarandi:Mánudagar-fimmtudagar 12:00-17:00Föstudagar 9:00-13:00. Sjáumst á safninu!    
Lesa fréttina Lengri opnunartími í bókasafninu
Heilsuefling eldriborgara

Heilsuefling eldriborgara

Sveitarfélagið Ölfus hefur ákveðið að bjóða eldri borgurum sveitarfélagsins upp á líkamsþjálfun.
Lesa fréttina Heilsuefling eldriborgara
Evrópsk samgönguvika

Evrópsk samgönguvika

Evrópsk samgönguvika Frá árinu 2002 hafa borgir og bæir á Íslandi tekið þátt í samstilltu átaki sveitarfélaga í Evrópu um að ýta undir sjálfbærar samgöngur. Yfirskrift átaksins er Evrópsk Samgönguvika og er hún haldin 16. – 22. september ár hvert. Markmið vikunnar er að kynna íbúum í þéttbýli samgö…
Lesa fréttina Evrópsk samgönguvika
Straumleysi í Ölfusi aðfararnótt 01.09.2021

Straumleysi í Ölfusi aðfararnótt 01.09.2021

Rafmagnslaust verður í Ölfusi, frá Selfossi og að Hvoli, aðfararnótt miðvikudagsins 01.09.2021 frá kl 00:05 til kl 04:00 vegna tengivinnu á háspennukerfi. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Suðurlandi í síma 528 98…
Lesa fréttina Straumleysi í Ölfusi aðfararnótt 01.09.2021
Húsnæðissamvinnufélagið Elliði auglýsir til sölu búseturétt á Sunnubraut

Húsnæðissamvinnufélagið Elliði auglýsir til sölu búseturétt á Sunnubraut

Húsnæðissamvinnufélagið Elliði auglýsir til sölu búseturétt í parhúsi sem staðsett er í byggðakjarna eldri borgara í Þorlákshöfn. Um er að ræða Sunnubraut 5 í Þorlákshöfn Til sölu er búseturéttur í 2ja svefnherbergja íbúð í parhúsi. Í heildina er eignin 124,3 fm. og þar af er bílskúrinn 28,6 fm. H…
Lesa fréttina Húsnæðissamvinnufélagið Elliði auglýsir til sölu búseturétt á Sunnubraut
Fréttatilkynning.  Nýtt skrifstofuhótel og fjarvinnuver í Þorlákshöfn

Fréttatilkynning. Nýtt skrifstofuhótel og fjarvinnuver í Þorlákshöfn

Nýtt skrifstofuhótel og fjarvinnuver í Þorlákshöfn
Lesa fréttina Fréttatilkynning. Nýtt skrifstofuhótel og fjarvinnuver í Þorlákshöfn
Bókasafnið er lokað í dag, mánudaginn 23.ágúst vegna breytinga á húsnæðinu

Bókasafnið er lokað í dag, mánudaginn 23.ágúst vegna breytinga á húsnæðinu

Bókasafnið er lokað í dag, mánudaginn 23.ágúst vegna breytinga á húsnæðinu. Vonumst til að geta opnað aftur á morgun þriðjudag.
Lesa fréttina Bókasafnið er lokað í dag, mánudaginn 23.ágúst vegna breytinga á húsnæðinu
Göngum í skólann

Göngum í skólann

Nú styttist í skólar landsins hefji göngu sína að nýju eftir sumarleyfi. Það sama á við um verkefnið Göngum í skólann (www.iwalktoschool.org) en það verður sett í fimmtánda sinn miðvikudaginn 8. september næstkomandi og lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 6. október.…
Lesa fréttina Göngum í skólann
Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn

Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn

Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn skólaárið 2021-2022 fer fram mánudaginn 23. ágúst nk.   bekkur mætir í boðuð viðtöl hjá umsjónarkennara bekkur mætir kl. 9:15 í sal skólans bekkur mætir kl. 10:15 í sal skólans *Með nemendum í 2. og 3. bekk er einn forráðamaður velkominn á skólasetnin…
Lesa fréttina Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn
Sveitarfélagið Ölfus fagnar að sjálfsögðu fjölbreytileikanum

Sveitarfélagið Ölfus fagnar að sjálfsögðu fjölbreytileikanum

Við flöggum í tilefni daganna og fögnum fjölbreytileikanum
Lesa fréttina Sveitarfélagið Ölfus fagnar að sjálfsögðu fjölbreytileikanum