Viðurkenning fyrir snyrtilegasta fyrirtækið/býlið í Ölfusi 2016
Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir ábendingum frá íbúum sveitarfélagsins varðandi snyrtilegasta og fallegasta fyrirtækið annars vegar og býlið hins vegar.
08. júl 2016
Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir ábendingum frá íbúum sveitarfélagsins varðandi snyrtilegasta og fallegasta fyrirtækið annars vegar og býlið hins vegar.