Fréttir

Leiksýningin "Himnaríki" vekur athygli

Sýning Leikfélags Ölfuss fékk mjög góða gagnrýni á leiklistavefnum.

Lesa fréttina Leiksýningin "Himnaríki" vekur athygli
Ráðhús Ölfuss 2005

Félagsmiðstöðvardagur Íslands

Þann 2.nóvember verður fyrsti félagsmiðstöðvardagur Íslands haldinn en fyrirmyndin er sótt til Reykjavíkurborgar.   SAMFÉS sem er Samtök félagsmiðstöðva á Íslandi hefur skorað á allar félagsmiðstöðvar að halda þennan dag hátíðlegan og við í Ölfusi skorumst að sjálfsögðu ekki undan og sláum upp heljarinnar dagskrá. 

Lesa fréttina Félagsmiðstöðvardagur Íslands
sudurstrandv1

Suðurstrandarvegur tilbúinn!

Malbikunarframkvæmdum á Suðurstrandarvegi lýkur í dag og þar með er komið bundið slitlag frá Grindavík og alla leið í Þorlákshöfn.
Lesa fréttina Suðurstrandarvegur tilbúinn!
Sögustund í bangsaviku 2011

Leikskólabörn í heimsókn í bangsaviku

Yngstu deildir leikskólans hafa undanfarið komið í sögustund á bókasafnið í tilefni bangsavikunnar.
Lesa fréttina Leikskólabörn í heimsókn í bangsaviku
Karlakór hreppamanna

Stórtónleikar í Versölum í kvöld

Karlakór Hreppamanna, Miklós Dalmay og unglingakór Selfosskirkju halda tónleika af tilefni 200 ára árstíðar Franz Liszt í Þorlákshöfn í kvöld.

Lesa fréttina Stórtónleikar í Versölum í kvöld

Styrkjum úthlutað úr Lista- og  menningarsjóði Ölfuss

   Á fundi menningarnefndar Ölfuss í síðustu viku var úthlutað styrkjum úr Lista- og menningarsjóði. Fimm umsóknir bárust, samanlagt að upphæð 1.285.000 krónur.   Til úthlutunar voru 285.000 krónur...
Lesa fréttina Styrkjum úthlutað úr Lista- og  menningarsjóði Ölfuss
Kyrjukórinn söng nokkur lög við opnun sýningar

Heit list í Hellisheiðarvirkjun - Mikið fjölmenni við opnun sýningar

Mikið fjölmenni var við opnun sýningar sem haldin var í Hellisheiðarvirkjun síðastliðna helgi. Ýmsir listamenn komu fram, m.a. Kyrjukórinn úr Þorlákshöfn og listakonur sem sýndu verk sín auk þess sem nemendur úr Landbúnaðarháskólnum sýndu blómaskreytingar.

Lesa fréttina Heit list í Hellisheiðarvirkjun - Mikið fjölmenni við opnun sýningar
karfan

Þórsarar spila í „Icelandic Glacial höllinni“

Körfuknattleiksdeild Þórs í Þorlákshöfn hefur gert þriggja ára samstarfssamning við Icelandic Water Holdings og er fyrirtækið nú öflugur styrktaraðili úrvalsdeildarliðs Þórs.

Lesa fréttina Þórsarar spila í „Icelandic Glacial höllinni“
Eva Lind

Eva Lind Elíasdóttir valin í afrekshóp frjálsíþróttasambands Íslands unglinga 2011 – 2012

HSK- SELFOSS á einn ungling í þessum hópi, hana Evu Lind Elíasdóttur Þór Þorlákshöfn, hún náði lágmarki í hópinn árið 2010 í desember með því að kasta 3kg 14,17m.

Lesa fréttina Eva Lind Elíasdóttir valin í afrekshóp frjálsíþróttasambands Íslands unglinga 2011 – 2012
Sogn

Yfirlýsing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga mótmæla harðlega þeirri  ákvörðun forráðamanna Landspítalans háskólasjúkrahúss að leggja niður réttargeðdeildina á Sogni.
Lesa fréttina Yfirlýsing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga