Fréttir

Árétting vegna umsókna og úthlutunar lóða í Þorlákshöfn

Árétting vegna umsókna og úthlutunar lóða í Þorlákshöfn

Til að skýra reglur um umsóknir um lóðir vill sveitarfélagið árétta eftirfarandi: Í reglum segir að „heimilt sé að sækja um eina lóð og aðra til vara“. Þetta á við um hverja umsókn, en ekki um heildarfjölda umsókna frá sama aðila.Því er heimilt fyrir hvern aðila að senda inn fleiri en eina umsókn, …
Lesa fréttina Árétting vegna umsókna og úthlutunar lóða í Þorlákshöfn
Strætó - breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna 1. janúar 2026

Strætó - breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna 1. janúar 2026

Strætó - breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna 1. janúar 2026
Lesa fréttina Strætó - breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna 1. janúar 2026
Barnakór grunnskólans söng falleg jólalög

Gleðileg byrjun á aðventu í Ölfusi

Það var mikið um dýrðir á fyrsta sunnudegi í aðventu í Þorlákshöfn. Þorlákskirkja var þétt setin í fallegri aðventuhátíð um miðjan daginn. Þar nutu kirkjugestir tónlistar frá kór Þorláks- og Hjallasóknar, Söngfélagi Þorlákshafnar, Barnakór Grunnskóla Þorlákshafnar og Lúðrasveit Tónlistarskóla Árnesi…
Lesa fréttina Gleðileg byrjun á aðventu í Ölfusi
Auglýsing vegna útboðs - Þorlákshöfn - Hreinsistöð

Auglýsing vegna útboðs - Þorlákshöfn - Hreinsistöð

Auglýsing vegna útboðs - Þorlákshöfn - Hreinsistöð
Lesa fréttina Auglýsing vegna útboðs - Þorlákshöfn - Hreinsistöð
Opnað verður fyrir umsóknir um lóðaúthlutun á morgun 28. nóvember

Opnað verður fyrir umsóknir um lóðaúthlutun á morgun 28. nóvember

Hægt er að skoða þær lóðir sem eru lausar til úthlutunar á kortasjá Ölfus https://www.map.is/olfus/# Athugið að umsóknir sem berast eftir lok umsóknarfrests eru ekki gildar. Umsóknarfrestur er til klukkan 11:00 (fyrir hádegi), sunnudaginn 7. desember. Aðeins er tekið við umsóknum í gegnum íbúagátt …
Lesa fréttina Opnað verður fyrir umsóknir um lóðaúthlutun á morgun 28. nóvember
Íbúar geta nálgast sand til hálkuvarna

Íbúar geta nálgast sand til hálkuvarna

Íbúar geta nálgast sand til hálkuvarna
Lesa fréttina Íbúar geta nálgast sand til hálkuvarna
Lokun sundlaugar 28.nóv.

Lokun sundlaugar 28.nóv.

Lokun sundlaugar
Lesa fréttina Lokun sundlaugar 28.nóv.
Kæru íbúar - förum varlega

Kæru íbúar - förum varlega

Kæru íbúar,
Lesa fréttina Kæru íbúar - förum varlega
Hlekkur á 351.fund bæjarstjórnar Ölfuss 27.nóvember 2025 kl.16:30

Hlekkur á 351.fund bæjarstjórnar Ölfuss 27.nóvember 2025 kl.16:30

351.fundur bæjarstjórnar Ölfuss
Lesa fréttina Hlekkur á 351.fund bæjarstjórnar Ölfuss 27.nóvember 2025 kl.16:30
Aðventudagatalið - jól í Ölfusi

Aðventudagatalið - jól í Ölfusi

Bráðum koma blessuð jólin Aðventudagatal Ölfuss er tilbúið og fullt af spennandi viðburðum fyrir alla aldurshópa! Þar má finna yfirlit yfir helstu viðburði, leiki og sýningar hjá félögum, skólum, stofnunum og þjónustuaðilum á aðventunni. Ölfusið er óðum að klæðast jólabúningi, og er hreint út sagt…
Lesa fréttina Aðventudagatalið - jól í Ölfusi