Talning atkvæða í íbúakosningu mánudaginn 9.des. 2024 kl. 18:00
Samkvæmt d.lið 12. gr. reglugerðar um íbúakosningar sveitarfélaga nr. 922/2023 skal kjörstjórn auglýsa talningu a.m.k. sjö dögum áður en atkvæðagreiðslu lýkur.
Talning atkvæða mun fara fram þegar kosningu lýkur þann 9.desember nk. og hefst talning kl. 18:00.
Talið verður í Versölum, Ráðhúsi Ölfuss…
29.11.2024