Hverfaráð Hafnardaga tekin til starfa
Sendur hefur verið póstur til íbúa Ölfuss um ýmislegt í tengslum við bæjarhátíðina okkar Hafnardaga sem verða um sjómannadagshelgina
			
			
					15.05.2012			
	
		
			
			
			
			
Sundlaugin verður lokuð miðvikudaginn 30. maí frá kl. 08:00 til 15:00.
			Sundkonan og Þorlákshafnarbúinn Hrafnhildur Guðmundsdóttir fékk fyrr á árinu afhentan heiðurskross ÍSÍ í sérstöku afmælishófi sem haldið var í Ráðhúsi Reykjavíkur í tilefni af 100 ára afmæli Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands.
			Akstur vagna Strætó bs. á uppstigningardag, 17. maí, verður að venju samkvæmt sunnudagsáætlun.