Fréttir

Árétting vegna umsókna og úthlutunar lóða í Þorlákshöfn

Árétting vegna umsókna og úthlutunar lóða í Þorlákshöfn

Til að skýra reglur um umsóknir um lóðir vill sveitarfélagið árétta eftirfarandi: Í reglum segir að „heimilt sé að sækja um eina lóð og aðra til vara“. Þetta á við um hverja umsókn, en ekki um heildarfjölda umsókna frá sama aðila.Því er heimilt fyrir hvern aðila að senda inn fleiri en eina umsókn, …
Lesa fréttina Árétting vegna umsókna og úthlutunar lóða í Þorlákshöfn
Strætó - breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna 1. janúar 2026

Strætó - breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna 1. janúar 2026

Strætó - breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna 1. janúar 2026
Lesa fréttina Strætó - breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna 1. janúar 2026
Barnakór grunnskólans söng falleg jólalög

Gleðileg byrjun á aðventu í Ölfusi

Það var mikið um dýrðir á fyrsta sunnudegi í aðventu í Þorlákshöfn. Þorlákskirkja var þétt setin í fallegri aðventuhátíð um miðjan daginn. Þar nutu kirkjugestir tónlistar frá kór Þorláks- og Hjallasóknar, Söngfélagi Þorlákshafnar, Barnakór Grunnskóla Þorlákshafnar og Lúðrasveit Tónlistarskóla Árnesi…
Lesa fréttina Gleðileg byrjun á aðventu í Ölfusi