Árétting vegna umsókna og úthlutunar lóða í Þorlákshöfn
Til að skýra reglur um umsóknir um lóðir vill sveitarfélagið árétta eftirfarandi:
Í reglum segir að „heimilt sé að sækja um eina lóð og aðra til vara“. Þetta á við um hverja umsókn, en ekki um heildarfjölda umsókna frá sama aðila.Því er heimilt fyrir hvern aðila að senda inn fleiri en eina umsókn, …
01.12.2025