Fréttir

Auglýsing um skipulag

Auglýsing um skipulag

Bæjarstjórn Ölfuss samþykkti þann 25. október sl. eftirtaldar skipulagstillögur til auglýsingar í samræmi við 1. málsgrein 41. greinar skipulagslaga nr. 123/2010. Breyting á deiliskipulagi við Raufarhólshelli Breytingin gerir ráð að reist verði þjónustubygging í nýjum byggingarreit og að lóðin …
Lesa fréttina Auglýsing um skipulag
Merki Sveitarfélagsins Ölfuss

Tilkynning um borun og sprengingar

Næstu daga og vikur verður unnið við borun og sprengingar vegna gatnagerðar í nýja íbúðahverfinu vestan við Bergin.
Lesa fréttina Tilkynning um borun og sprengingar
Lokun á kalda vatninu frá kl. 10:00 miðvikudaginn 2. nóvember nk.

Lokun á kalda vatninu frá kl. 10:00 miðvikudaginn 2. nóvember nk.

Lokað verður fyrir kalda vatnið  frá kl 10 miðvikudaginn 2. nóvember nk. eitthvað fram eftir degi vegna viðgerðar. Gert er ráð fyrir að lokunin nái yfir: Básahraun, Eyjahraun, Norðurbyggð, Sambyggð og Katlahraun 8-20.
Lesa fréttina Lokun á kalda vatninu frá kl. 10:00 miðvikudaginn 2. nóvember nk.
Syndum - Landsátak í sundi 1.-30.nóvember

Syndum - Landsátak í sundi 1.-30.nóvember

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2022. Syndum er heilsu- og hvatningarátak sem höfðar til allra landsmanna. Markmiðið með Syndum er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig oftar og meira í sínu daglega l…
Lesa fréttina Syndum - Landsátak í sundi 1.-30.nóvember
Brunavarnir Árnessýslu auglýsa eftir slökkviliðsfólki

Brunavarnir Árnessýslu auglýsa eftir slökkviliðsfólki

Viltu verða slökkviliðsmaður?Brunavarnir Árnessýslu auglýsa eftir slökkviliðsmönnum, af öllum kynjum, til starfa á starfsstöðvum sínum á Selfossi, Laugarvatni, Flúðum, Reykholti, Árnesi, Hveragerði og Þorlákshöfn. Um er að ræða hlutastörf í útkallsliði BÁ - búseta í Árnessýslu er skilyrði. Hæf…
Lesa fréttina Brunavarnir Árnessýslu auglýsa eftir slökkviliðsfólki
Hlekkur á 308.fund bæjarstjórnar Ölfuss þriðjudaginn 25.okt. kl.16:30

Hlekkur á 308.fund bæjarstjórnar Ölfuss þriðjudaginn 25.okt. kl.16:30

308.fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagins Ölfuss verður haldinn þriðjudaginn 25.október nk. kl. 16:30 í Verinu á 1.hæð Ráðhússins.  Fundurinn er sendur út beint og má nálgast hlekk á útsendinguna hér fyrir neðan Hlekkur á 308.fund bæjarstjórnar Ölfuss
Lesa fréttina Hlekkur á 308.fund bæjarstjórnar Ölfuss þriðjudaginn 25.okt. kl.16:30
Þollóween 2022 - Dagskráin

Þollóween 2022 - Dagskráin

Þollóween 2022 - Dagskráin
Lesa fréttina Þollóween 2022 - Dagskráin
Við minnum á frístundastyrki barna og unglinga

Við minnum á frístundastyrki barna og unglinga

Öllum börnum í sveitarfélaginu stendur til boða frístundastyrkur til niðurgreiðslu á íþrótta- og tómstundastarfi.  Við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2022 var samþykkt að öll börn í sveitarfélaginu ættu kost á að sækja um frístundastyrk óháð aldri og gildir hann því fyrir öll börn 0-18 ára. Skily…
Lesa fréttina Við minnum á frístundastyrki barna og unglinga
Sundlaugin verður lokuð frá kl.9 fimmtudaginn 20.október nk.

Sundlaugin verður lokuð frá kl.9 fimmtudaginn 20.október nk.

Þar sem heitavatnslaust verður í Þorlákshöfn fimmtudaginn 20.október nk. frá kl. 9-16 verður sundlaugin lokuð frá kl. 9 og fram eftir degi.   Staðan verður tekin kl.16 og metið hvort mögulegt verði að opna laugina aftur þann dag.
Lesa fréttina Sundlaugin verður lokuð frá kl.9 fimmtudaginn 20.október nk.
Heitavatnslaust verður fimmtudaginn 20.október frá kl.9-16

Heitavatnslaust verður fimmtudaginn 20.október frá kl.9-16

Vegna tengingar miðbæjarsvæðis í Þorlákshöfn við stofnlögn verður heitavatnslaust í Þorlákshöfn fimmtudaginn 20.október. Vatn verður tekið af öllum bænum nema hluta af Egilsbraut frá kl. 9-16. Búast má við einhverri truflun á starfsemi stofnana bæjarins og verður það auglýst sérstaklega.  Vegfaren…
Lesa fréttina Heitavatnslaust verður fimmtudaginn 20.október frá kl.9-16