Fréttir

Fréttir úr Ræktinni

Spinning, jóga, ketilbjölluþjálfun, fit pilates, bardagalist, hipp hopp o.fl.

Lesa fréttina Fréttir úr Ræktinni

Hjörtur í 12 sæti

Þorlákshafnarbúinn Hjörtur Már Ingvarsson hefur lokið keppni á heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi sem fram fer í Hollandi. Hjörtur synti í morgun í 100 m skriðsundi og varð 12. í flokki hreyfihamlaðra á tímanum 1:42...
Lesa fréttina Hjörtur í 12 sæti

Snilldarhönnun og erfiður völlur

Brynjar Eldon Geirsson útnefnir Þorláksvöll sem einn af tíu bestu golfvöllum landsins

Lesa fréttina Snilldarhönnun og erfiður völlur

Fræjum safnað til áframhaldandi landgræðslu

Melskurður er hafinn á landgræðslusvæðinu í Þorlákshöfn.
Lesa fréttina Fræjum safnað til áframhaldandi landgræðslu

Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn

Grunnskólinn í Þorlákshöfn verður settur föstudaginn 20. ágúst nk.

Lesa fréttina Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn

Ólafur Örn Ólafsson hefur tekið formlega við starfi bæjarstjóra Ölfuss

Ólafur Örn Ólafsson fyrrverandi bæjarstjóri í Grindavík, hefur tekið við starfi bæjarstjóra í Sveitarfélaginu Ölfusi.

Lesa fréttina Ólafur Örn Ólafsson hefur tekið formlega við starfi bæjarstjóra Ölfuss