Fréttir

Flugeldar

Áramótakveðja

Sveitarfélagið Ölfus sendir starfsmönnum, íbúum sveitarfélagsins og nærsveitungum bestu óskir um gleðilegt nýtt ár með þakklæti fyrir árið sem er að líða.
Lesa fréttina Áramótakveðja
Íþróttamenn í kjöri 2013

Íþróttamaður ársins 2013: Styrmir Dan Steinunnarson frjálsíþróttamaður

Glæsilegur hópur íþróttamanna fékk viðurkenningu fyrir frábæran árangur á árinu, Íslandsmeistarar, landsliðsmenn og íþróttamenn deilda Ungmennafélagsins Þórs.

Lesa fréttina Íþróttamaður ársins 2013: Styrmir Dan Steinunnarson frjálsíþróttamaður
Jólatré

Gleðileg jól

Sveitarfélagið Ölfus óskar þér og þínum gleðilegra jóla með þökk fyrir samstafið á árinu sem er að líða.

Lesa fréttina Gleðileg jól
Desembertónleikar

Ljúfir tónleikar í Þorlákskirkju á sunnudaginn

Ása Berglind, Anna Magga og fleiri flytjendur verða á Tónum við hafið í desember

Lesa fréttina Ljúfir tónleikar í Þorlákskirkju á sunnudaginn
Afmælishátíð Grunnskólans

Góður skólaandi í Grunnskólanum

Í kjölfar umræðu um slaka útkomu íslenskra nemenda í Pisa könnuninni, skrifaði Sigríður Guðnadóttir grein um þann góða skólaanda sem ríkir í grunnskólanum.
Lesa fréttina Góður skólaandi í Grunnskólanum
Fréttatilkynning

Samstarf um skóla- og velferðarþjónustu

Skrifað var undir samstarfssamning um Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings í Hveragerði í gær

Lesa fréttina Samstarf um skóla- og velferðarþjónustu
Þórarinn Grímsson hjá Tröllabrauðinu

Tröllabrauð af hálendinu

Fyrir nokkru færði Þórarinn Grímsson bóka- og byggðasafni Ölfuss tröllabrauð að gjöf
Lesa fréttina Tröllabrauð af hálendinu
Leikskólalóð Bergheima

Ævintýraleg leikskólalóð

Vegna stækkunar leikskólans var ráðist í endurskipulagningu lóðarinnar með það að leiðarljósi að útbúa þroskandi, heilsueflandi og umfram allt skemmtilegt svæði fyrir börnin
Lesa fréttina Ævintýraleg leikskólalóð
Gunnsteinn Ómarsson, bæjarstjóri Ölfuss

Áframhaldandi jákvæð þróun fjárhags og þjónustuframboðs Sveitarfélagsins Ölfuss

Á fundi bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss, fimmtudaginn 12. desember 2013,  var fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árin 2014-2017 samþykkt

Lesa fréttina Áframhaldandi jákvæð þróun fjárhags og þjónustuframboðs Sveitarfélagsins Ölfuss
gaman

Frábær árangur nemenda í Þorlákshöfn

Nemendur í Grunnskólanum í Þorlákshöfn hafa staðið sig vel í samræmdu prófunum mörg undanfarin ár og ekki virðist marktækur munur á hæfni 15 ára drengja annarsvegar og 15 ára stúlkna hinsvegar, til að lesa sér til gangs, en það hefur verið eitt helsta umræðuefni í fjölmiðlum í kjölfar birtingar á niðurstöðum PISA könnunarinnar svokölluðu

Lesa fréttina Frábær árangur nemenda í Þorlákshöfn