Fréttir

Nýir pottar teknir í notkun við Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar

Nýir pottar teknir í notkun við Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar

Búið er að taka 2 nýja potta í notkun við Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar.
Lesa fréttina Nýir pottar teknir í notkun við Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar
ELLIÐI VIGNISSON RÁÐINN BÆJARSTJÓRI SVEITARFÉLAGSINS ÖLFUSS

ELLIÐI VIGNISSON RÁÐINN BÆJARSTJÓRI SVEITARFÉLAGSINS ÖLFUSS

Gengið hefur verið frá ráðningu Elliða Vignissonar í starf bæjarstjóra Sveitarfélagsins Ölfuss. Elliði er 49 ára gamall og hefur undanfarin tólf ár starfað sem bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Auk þess sat Elliði í bæjarstjórn Vestmannaeyja og ýmsum nefndum og ráðum hjá Vestmannaeyjabæ frá árinu 2003. …
Lesa fréttina ELLIÐI VIGNISSON RÁÐINN BÆJARSTJÓRI SVEITARFÉLAGSINS ÖLFUSS
Molta í boði við móttöku- og flokkunarstöðina í Þorlákshöfn

Molta í boði við móttöku- og flokkunarstöðina í Þorlákshöfn

Kæru íbúar Ölfuss Búið er að koma moltu haganlega fyrir fyrir utan móttöku- og flokkunarsvæði Þorlákshafnar. Öllum er heimilt að sækja sér moltu til að bera í beðin sín. Motla er kraftmikill jarðvegsbætir sem gott er að blanda annarri mold í hlutföllunum 1/3 (1 hluti molta 2 hlutar mold) eða dreifa…
Lesa fréttina Molta í boði við móttöku- og flokkunarstöðina í Þorlákshöfn
Nýr aðstoðarskólastjóri við Grunnskólann í Þorlákshöfn

Nýr aðstoðarskólastjóri við Grunnskólann í Þorlákshöfn

Í vor var staða aðstoðarskólastjóra auglýst, þrjár umsóknir bárust. Eftir umsóknarferlið var Jónína Magnúsdóttir metin hæfust umsækjenda og ráðin í stöðuna.
Lesa fréttina Nýr aðstoðarskólastjóri við Grunnskólann í Þorlákshöfn
18 umsækjendur um stöðu bæjarstjóra í Ölfusi

18 umsækjendur um stöðu bæjarstjóra í Ölfusi

Alls sóttu 18 aðilar um stöðu bæj­ar­stjóra í Ölfusi en um­sókn­ar­frest­ur rann út 2. júlí. Upp­haf­lega sóttu 23 um stöðuna en fimm drógu um­sókn sína til baka eft­ir að listi með um­sækj­end­um var birt­ur um­sækj­end­um. Elliði Vign­is­son, frá­far­andi bæj­ar­stjóri í Vest­manna­eyj­um, og Gís…
Lesa fréttina 18 umsækjendur um stöðu bæjarstjóra í Ölfusi
Athugið! Kaldavatnslaust verður á eftirfarandi stöðum:

Athugið! Kaldavatnslaust verður á eftirfarandi stöðum:

Lokað verður fyrir kalda vatnið vegna tengingar þriðjudaginn 10 júlí n.k. kl 17:00. Lokun mun vara í ca. 3 klst. Það verður vatnslaust í Básahrauni, Norðurbyggð, Sambyggð, Eyjahrauni, Bergunum, Hafnarbergi og í Búðahverfinu. Annars staðar gæti þrýstingur minnkað. Takið eftir að þetta er kalda vatn…
Lesa fréttina Athugið! Kaldavatnslaust verður á eftirfarandi stöðum:
Markaðs- og menningarnefnd auglýsir eftir tilnefningum til lista- og menningarverðlauna Ölfuss.

Markaðs- og menningarnefnd auglýsir eftir tilnefningum til lista- og menningarverðlauna Ölfuss.

Markaðs- og menningarnefnd auglýsir eftir tilnefningum til lista- og menningarverðlauna Ölfuss. Hægt er að tilnefna einstakling eða hóp sem starfað hefur saman á lista- eða menningarsviðinu. Verðlaunin verða veitt á Hafnardögum. Tilnefningar skulu rökstuddar og þeim fylgja upplýsingar um viðkomandi…
Lesa fréttina Markaðs- og menningarnefnd auglýsir eftir tilnefningum til lista- og menningarverðlauna Ölfuss.
Opnun sýningarinnar Töfrar möttulstraumanna í Gallerí undir stiganum.

Opnun sýningarinnar Töfrar möttulstraumanna í Gallerí undir stiganum.

Þann 5. júlí kl. 17:00 verður opnuð jarðfræðisýning í Gallerí undir stiganum, á Bæjarbókasafni Þorlákshafnar. Á sýningunni eru myndir sem sýna legu möttulstrauma undir landinu samkvæmt úttekt sem Steingrímur Þorbjarnarson hefur unnið. Meginskilin milli N-Ameríkuflekans og Evrasíuflekans liggja um Öl…
Lesa fréttina Opnun sýningarinnar Töfrar möttulstraumanna í Gallerí undir stiganum.