Fréttir

Áramótakveðja

Áramótakveðja

 ...
Lesa fréttina Áramótakveðja
Íþróttamaður ársins Eva Lind Elíasdóttir

Íþróttamaður ársins Eva Lind Elíasdóttir

Eva Lind Hefur lagt stund á frjálsaríþróttir og knattspyrnu. Hún leikur með Umf. Selfossi í efstu deild og er þar lykilleikmaður. Liðið endaði í fjórða sæti deildarinnar og spilaði til úrslita í Bikarkeppni KSÍ. Eva lék 14 leiki með liðinu og skoraði  4 mörk.  Hún var einnig valin í æfingahóp  U- 19 landslið Íslands sem lék á æfingamóti í Austurríki á síðasta sumri.

Í frjálsumíþróttum varð húm m.a. Íslandsmeistari í kúluvarpi stúlkna 18-19 ára innanhúss með kast uppá 11,99 m.

Lesa fréttina Íþróttamaður ársins Eva Lind Elíasdóttir
Gámaþjónustan

Sorphirða

Næsta hreinsun á nýju ári er mánudaginn 5. janúar í Þorlákshöfn og þriðjudag og miðvikudag 6. og 7. janúar er dreifbýlið. 

Lesa fréttina Sorphirða
Gleðileg jól

Gleðileg jól

Sveitarfélagið Ölfus óskar þér og þínum gleðilegra jóla með þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.

Lesa fréttina Gleðileg jól

Opnunartími bókasafnsins um jól og áramót

23. desember. Þorláksmessa......11:00 til 18:00 24. desember - Aðfangadagur......Lokað 25. desember - Jóladagur.............Lokað 26. desember - Annar í jólum........Lokað 31. desember - Gamlársdagur......Lokað 1. janúar - Nýársdagur.............Lokað Aðra daga er opið samkvæmt auglýstum opnunartímum...
Lesa fréttina Opnunartími bókasafnsins um jól og áramót
Ágætu Sunnlendingar athugið !

Ágætu Sunnlendingar athugið !

Skrifstofur Sýslumannsins á Suðurlandi á Selfossi, Hvolsvelli, Vík og Höfn verða lokaðar
2. janúar 2015 vegna uppfærslu tölvukerfa o.fl.
Lesa fréttina Ágætu Sunnlendingar athugið !
Merki Ölfuss

Opnunartími íþróttamiðstöðvar um jól og áramót

Íþróttamiðstöðin í Þorlákshöfn verður opin um jól og áramót sem hér segir:
Lesa fréttina Opnunartími íþróttamiðstöðvar um jól og áramót
Bergrún, Arna og Þröstur sigruðu söngvakeppni Svítunnar – Myndband

Bergrún, Arna og Þröstur sigruðu söngvakeppni Svítunnar – Myndband

Söngvakeppni Svítunnar fór fram síðastliðið föstudagskvöld. Tvö atriði tóku þátt í keppninni og voru þau bæði stórglæsileg. Bergrún, Arna og Þröstur báru þó sigur úr býtum með lagið Leiðin okkar allra.

Lesa fréttina Bergrún, Arna og Þröstur sigruðu söngvakeppni Svítunnar – Myndband
Nýr klippubúnaður í Ölfus

Nýr klippubúnaður í Ölfus

Nýja settið verður staðsett í slökkvibílnum í Þorlákshöfn og eru slökkviliðsmenn þar þegar byrjaðir að æfa meðferð á tækjunum.
Lesa fréttina Nýr klippubúnaður í Ölfus
Merki Ölfuss

Ölfus fyrst sveitarfélaga til að framkvæma rafræna íbúakosningu

Með breytingum sem gerðar voru á sveitarstjórnarlögum í júní 2013 var greitt fyrir því að hægt yrði að halda rafrænar íbúakosningar í sveitarfélögum. 
Lesa fréttina Ölfus fyrst sveitarfélaga til að framkvæma rafræna íbúakosningu