Fréttir

Bæjarstjórarnir ánægðir með Suðurstrandarveginn

Meðalumferð um nýjan Suðurstrandarveg

Þegar langt er liðið á sumar er líkur til þess að meðalumferð (ÁDU) um nýjan Suðurstrandaveg verði á bilinu 375 - 435 bílar á sólarhring.
Lesa fréttina Meðalumferð um nýjan Suðurstrandarveg
Leik_skoflu02

Fyrsta skóflustungan að nýrri leikskólabyggingu

Í blíðskaparveðri mánudaginn 16. júlí sl. tóku nokkur leikskólabörn fyrstu skóflustunguna að nýrri leikskólabyggingu við leikskólann Bergheima.
Lesa fréttina Fyrsta skóflustungan að nýrri leikskólabyggingu
Þarna eru þau Brynjar, Rebekka, Þórunn, Rakel og Styrmir

Yngstu starfsmenn vinnuskólans að ljúka störfum

Í dag er síðasti dagur yngsta starfsfólks vinnuskólans, en það eru börn fædd árið 1999.

Lesa fréttina Yngstu starfsmenn vinnuskólans að ljúka störfum