Tvískiptar tunnur í boði fyrir lífrænt og óflokkað sorp
Frá og með 1. október verður hægt að panta sér tvískipta tunnu (240 l ) fyrir almennt og lífrænt sorp hér í Ölfusi. Stærra hólfið 60% er fyrir almennt sorp og minna hólfið 40% er fyrir lífrænt sorp. Með þessu verður auðveldara og betra að flokka lífrænt sorp hjá okkur.
Við hvetjum sem flesta að fá …
01.10.2025