Carbfix hefur rannsóknaboranir í Ölfusi - opinn fundur þriðjudaginn 8.júlí kl. 17:30
Carbfix hefur fengið leyfi til að hefja rannsóknaboranir í sveitarfélaginu Ölfusi í tengslum við Coda Terminal verkefnið. Áætlað er að boranir hefjist um miðjan júlí, en unnið er að því að setja upp borplön á svæðinu. Tilgangurinn er að leggja mat á svæðið, greina bergið, geymslurými og vatnafar.
B…
08.07.2025