Fréttir

Merki Ölfuss

Auglýsing á skipulagslýsingu fyrir breytingu á Aðalskipulagi Ölfuss 2010-2022 er tekur til lóða á Óseyrartanga 

Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt skipulagslýsing fyrir breytingu á Aðalskipulagi Ölfuss 2010-2022.

Lesa fréttina Auglýsing á skipulagslýsingu fyrir breytingu á Aðalskipulagi Ölfuss 2010-2022 er tekur til lóða á Óseyrartanga 
blauti-sundho?purinn

Til hamingju Ölfus!

Eftir fjórar æsispennandi lestrarvikur eru úrslit ljós í landsleiknum Allir lesa en íbúar í sveitarfélaginu Ölfusi lásu mest allra sveitarfélaga! 
Lesa fréttina Til hamingju Ölfus!
P9180010

 Auglýsing um styrki til landbótaverkefna 2016.

Uppgræðslusjóður Ölfuss auglýsir eftir umsóknum  um styrki til uppgræðsluverkefna 2016.

Lesa fréttina  Auglýsing um styrki til landbótaverkefna 2016.
Framkvæmdanefnd Unglingalandsmóts 2018

Fyrsti fundur Unglingalandsmótsnefndar

Í gær kom Unglingalandsmótsnefnd 2018 saman í Þorlákshöfn á sínum fyrsta fundi. Unglingalandsmót 2018 verður haldið í Þorlákshöfn um Verslunarmannahelgina, tíu árum eftir að fyrsta Unglingalandsmót var haldið í Þorlákshöfn árið 1008.

Lesa fréttina Fyrsti fundur Unglingalandsmótsnefndar
korfuthor

Sorp móttökusvæðið verður lokað 

Sorp móttökusvæðið (gámasvæðið) verður lokað á morgun, laugardag
Lesa fréttina Sorp móttökusvæðið verður lokað 
Körfubolti_Mynd_hafnarfretta

Stór dagur framundan hjá körfuknattleiksliðinu

Eftir úrslitaleik körfuknattleiksliðs Þórs í Laugardalshöllinni á morgun, verður efnt til móttöku í Þorlákshöfn til að fagna frábærum árangri liðsins, sama hvernig leikurinn fer.

Lesa fréttina Stór dagur framundan hjá körfuknattleiksliðinu
32135_403251863748_136961043748_4213837_1621768_n

Frá íþróttamiðstöðinni

Sundlaugin verður lokuð þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag.
Lesa fréttina Frá íþróttamiðstöðinni
korfuthor

Frá Íþróttamiðstöðinni

Laugardaginn 13. febrúar mun Íþróttamiðstöðin loka kl. 14:30.

Lesa fréttina Frá Íþróttamiðstöðinni
Hellaljósmyndir

Hellaljósmyndir á sýningu í Gallerí undir stiganum

Guðmundur Brynjar Þorsteinsson opnar sýningu á hellaljósmyndum í Gallerí undir stiganum, sýningarrými Bæjarbókasafns Ölfuss, fimmtudaginn 4. febrúar klukkan 18:00. Boðið er upp á kaffi og konfekt af tilefni opnunar
Lesa fréttina Hellaljósmyndir á sýningu í Gallerí undir stiganum
Lið Ölfuss í Útsvari 2015-2016

Góður árangur Ölfuss í Útsvari

Það hefur veirð sérlega gaman að fylgjast með góðu gengi liðs Ölfuss í Útsvari, spurningakeppni RÚV, en þar tryggði liðið sér sæti í átta liða úrslitum eftir spennandi viðureign síðasta föstudagskvöld.

Lesa fréttina Góður árangur Ölfuss í Útsvari