Fréttir

Reykjadalur mynd 1

Úthlutun á styrk

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða veitti verkefninu Reykjadalur 2013, 5.000.000 kr styrk til hönnunar og framkvæmda við gönguleið í Reykjadal í Ölfusi á grundvelli deiliskipulags og framkvæmdaáætlunar.
Lesa fréttina Úthlutun á styrk
Ásberg Lárenzíusson deilir endurminningum sínum frá upphafi eldgoss í Heimaey

Aldrei verið jafn fjölmennt á bókasafninu

Húsfyllir var á dagskrá sem tileinkuð var minningum um upphaf goss í Vestmannaeyjum fyrir 40 árum.
Lesa fréttina Aldrei verið jafn fjölmennt á bókasafninu
Flöskskeyti

Flöskuskeyti frá Þorlákshöfn

Á fréttavefnum dfs.is er greint frá því að flöskuskeyti sem Sandra Dís Jóhannesdóttir, 12 ára stúlka sem búsett er í Þorlákshöfn, hafi fundist Skotlandi.

Lesa fréttina Flöskuskeyti frá Þorlákshöfn
Bangsavika á bókasafninu 2009

Breyting á gjaldskrá bókasafnsins

Samþykkt var á síðasta fundi bæjarráðs að gjaldskrá Bæjarbókasafns Ölfuss breyttist frá fyrra ári.

Lesa fréttina Breyting á gjaldskrá bókasafnsins
Rarik

Viðgerð á rafmagnslínu

Rafmagnið verður tekið af í nótt frá kl. 01:00 - 05:00 vegna viðgerðar.
Lesa fréttina Viðgerð á rafmagnslínu
Íþróttamaður 2012 mynd 1

Íþróttamenn Sveitarfélagsins Ölfuss 2012

Á gamlársdag var íþróttamaður Sveitarfélagsins Ölfuss 2012 valinn og viðurkenningar veittar íþróttamönnum.
Lesa fréttina Íþróttamenn Sveitarfélagsins Ölfuss 2012
Nýárskveðja

Nýárskveðja

Sveitarfélagið Ölfus óskar starfsmönnum, íbúum sveitarfélagsins og nærsveitungum heillaríks árs, með þökk fyrir árið sem er að líða.

Lesa fréttina Nýárskveðja