Fréttir

Áramótakveðja

Sveitarfélagið Ölfus sendir starfsmönnum sínum, íbúum sveitarfélagsins og nærsveitungum bestu óskir um gleðilegt nýtt ár með þakklæti fyrir árið sem er að líða.
Lesa fréttina Áramótakveðja
OLF---Logo_standandi_rgb

Frístundastyrkir í Sveitarfélaginu Ölfusi

Á fundi bæjarstjórnar Ölfuss þann 15. desember síðastliðinn var samþykkt að taka upp frístundastyrki fyrir börn og unglinga frá og með árinu 2017.

Lesa fréttina Frístundastyrkir í Sveitarfélaginu Ölfusi

Kvöldstund í Þorlákskirkju aflýst

Kvöldstundin með Jónasi Ingimundarsyni sem átti að vera í kvöld, 28. desember, í Þorlákskirkju er því miður aflýst vegna óviðráðanlegra aðstæðna.
Lesa fréttina Kvöldstund í Þorlákskirkju aflýst
OLF---Logo_standandi_rgb

Tilkynning frá Þjónustumiðstöð

Frá og með áramótum breytist opnunartími gámasvæðis sem hér segir:
Lesa fréttina Tilkynning frá Þjónustumiðstöð
OLF---Logo_standandi_rgb

Gleðileg jól

Sveitarfélagið Ölfus óskar íbúum sínum svo og viðskiptavinum gleðilegra jóla.
Lesa fréttina Gleðileg jól
Smyril-Line-Cargo-Logo-300x304px

Smyril Line Cargo hefur vikulegar siglingar milli Þorlákshafnar og Rotterdam

Færeyska skipafélagið Smyril Line Cargo, sem á og rekur farþega- og vöruflutningaferjuna Norrænu, hefur ákveðið að hefja beinar siglingar milli Þorlákshafnar og Rotterdam. Engar breytingar eru fyrirhugaðar á rekstri Norrænu og einungis verður boðið upp á vöruflutninga á nýju siglingaleiðinni. Fest hafa verið kaup á 19 þúsund tonna ferju sem tekur 90 tengivagna og 500 bíla í hverri ferð og á hún að hefja siglingar í byrjun apríl 2017. Ferjusiglingarnar munu stórauka umsvif í Þorlákshöfn og væntingar eru um að þær stuðli að enn frekari vexti og atvinnuuppbyggingu á svæðinu.

Lesa fréttina Smyril Line Cargo hefur vikulegar siglingar milli Þorlákshafnar og Rotterdam
OLF---Logo_standandi_rgb

Opnunartími Íþróttamiðstöðvar um jól og áramót

Íþróttamiðstöðin verður opin um jól og áramót sem hér segir:
Lesa fréttina Opnunartími Íþróttamiðstöðvar um jól og áramót
Utsvarslid_Olfus-2016

Ölfuss vann Árneshrepp í Útsvari

Lið Ölfuss vann glæsilegan sigur á liði Árneshrepps í 16 liða úrslitum Útsvarsins á RÚV síðastliðinn föstudag.

Lesa fréttina Ölfuss vann Árneshrepp í Útsvari
Strætó merkið

Fréttatilkynning frá Strætó - Gjaldskrárhækkun

Á fundi stjórnar Strætó bs. 9. desember sl. var samþykkt að hækka gjaldskrá Strætó í takt við almenna verðlagshækkun
Lesa fréttina Fréttatilkynning frá Strætó - Gjaldskrárhækkun
jólakósý

Myndir frá jólakósýstund í sundlauginni

Myndir frá jólakósýstundinni í sundlauginni í gærkvöldi. Virkilega notaleg stund og þær 

Sara Blandon og Sigurdís Sandra Tryggvadóttir voru stórkostlegar og þvílíkar hetjur að spila og syngja úti í desember!

Lesa fréttina Myndir frá jólakósýstund í sundlauginni