Fréttir

Hafnardagar 2015

Sýningar, tónleikar og bryggjudagskrá

Framundan er fjölbreytt dagskrá í Þorlákshöfn og það jafnvel þótt Hafnardagar hafi verið fluttir og séu ekki fyrr en í ágúst. En Sjómannadagurinn verður ekki af okkur tekinn og margir koma að því að búa til skemmtilega viðburði í aðrdraganda hátíðar sjómanna.

Lesa fréttina Sýningar, tónleikar og bryggjudagskrá