Fréttir

Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum - Kallað eftir hugmyndum almennings

Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum - Kallað eftir hugmyndum almennings

Vinna við aðgerðaáætlun í loftslagsmálum er hafin og hefur verið opnað sérstakt vefsvæði tileinkað vinnunni á slóðinni www.co2.is. Almenningur er hvattur til að senda hugmyndir og tillögur að aðgerðum til verkefnisstjórnar á netfangið loftslag@uar.is
Lesa fréttina Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum - Kallað eftir hugmyndum almennings